Són - 01.01.2006, Qupperneq 144
144 AÐALHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR:
101 vísnaþáttur úr DV – og tveir að auki. Síðari hluti. Ragnar Ingi
Aðalsteinsson tók saman.
Helgi frá Hlíð (Helgi Sigurður Jónsson): Stjarnljóð.
ÝMIS SMÆRRI FORLÖG GEFA ÚT EINA LJÓÐABÓK HVERT:
Birgir Svan Símonarson: Áningarstaður augnabliksins. Fótmál – Neðan-
jarðar. (Ljóð og örsögur.)
Birgitta Jónsdóttir: Beyond borders smáverkasafn, 7 bindi, ljóð, prósi
og teikningar. Smáverkasafn nr. 1: Ástin, 2: Dauðinn, 3: Ég, 5: Guð,
6: Ævintýraljóð, 8: Goð og gyðjur, 10: Heimurinn. Beyond borders.
Elísabet Nikulásdóttir: Náðarljós. Útg. Elísabet Sonja Harðardóttir.
Eysteinn Björnsson: Logandi kveikur. Jökultindur.
Finnur Torfi Hjörleifsson: Myndir úr víkinni. Uppheimar. Bókin er
myndskreytt af Guðmundi Sigurðssyni.
Garðar Baldvinsson: höfðaborg. GB útgáfa.
Geirlaugur Magnússon: Tilmæli. Útg. Guðmundur Ólafsson.
Hallberg Hallmundsson: Baggar skoplitlir. Brú – Forlag. Bókin var
einnig gefin út á ensku undir titlinum Bundles laughably small.
Helgi Seljan: Í hélu haustsins. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.
Hermann Pálsson: Atviksorð í þátíð: ljóðmæli. Bókaútgáfan Hofi.
Kristrún Guðmundsdóttir: Hengiflug. Publishislandica.
Ljóð og myndir. Kópavogur 50 ára. Ljóð eftir A. Helgu Sigurjónsdóttur,
Aðalbjörgu Jónsdóttur, Ástu Díönu Stefánsdóttur, Gunnar Kr.
Sigurjónsson, Heiði Gestsdóttur, Ingu Guðmundsdóttur, Ólöfu
Stefaníu Eyjólfsdóttur, Rögnu Guðvarðardóttur, Sigurbjörgu Björg-
vinsdóttur, Sigurjónu Sigurjónsdóttur og Sigurlaugu Guðmunds-
dóttur. Ritstj. Þórður Helgason. Skáldin, Kópavogi.
Ólafur Skorrdal: Sögur sálar. Bragabót. Rafræn útgáfa á <http://this.is/
bragabot>.
Óskar Guðmundsson: Hjónin á Ytra-Ósi, seinni hluti: Hjónakorn –
kvæði og kviðlingar þeirra hjóna. Hellusund.
Rúnar Þór Þórarinsson: Enn einn dagurinn. Pjaxi.
Sigríður Jónsdóttir: Einnar báru vatn. Sunnlenska bókaútgáfan.
Tryggvi V. Líndal: Söguljóð og saga. Valtýr.
Steinar Bragi: Útgönguleiðir. Bjartur. (Prósaljóð.)
Þorgeir Þorgeisson: Dagsformið. Kjölur útgáfa.