Són - 01.01.2006, Blaðsíða 159

Són - 01.01.2006, Blaðsíða 159
LJÓÐ 2005 159 mætti ætla að slíkar rannsóknir væru ekki fyrirferðamiklar við hug- vísindadeild Háskóla Íslands. Ef til vill hefði verið réttara að kalla þingið „Kvæði og fræði fyrr og nú“ eða eitthvað í þeim dúr, að minnsta kosti ef ætlunin var að hafa titilinn lýsandi. Ekki vantaði aðeins umfjöllun um ungskáldin og gróskuna í íslenskri ljóðlist heldur vantaði einnig ungskáld og unga ljóðaunnendur meðal ráðstefnu- gesta. Ef til vill má segja að þessi vöntun hafi haldist í hendur við dagskrána og áherslur fræðimanna, og því kom ekki á óvart að skáld af yngri kynslóðinni skyldu taka sig saman síðsumars og efna til annars ljóðaþings þar sem samtímaljóðlist og framúrstefna voru í brennidepli. Fyrirlestrar frá málþinginu voru gefnir út á bók undir yfirskrift ráðstefnunnar í ritstjórn þeirra Ástráðs Eysteinssonar, Dagnýjar Kristjánsdóttur og Sveins Yngva Egilssonar (Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands) en Ástráður ritaði inngangsorð undir titlinum „Ljóðlínur í heimsmyndinni“. Viðtal við ritstjórana þrjá í Lesbók Morgunblaðsins felur í sér nokkurs konar úttekt á málþinginu en þar kannast Dagný Kristjánsdóttir við þann skort á umfjöllun um sam- tímaljóðlist sem að framan greinir. Hún telur ljóðið hafa náð sér á strik eftir bakslag þótt það endurspeglist kannski ekki í fræðunum.2 Blaðamaður kemur inn á hina einkennilegu mótsögn um að „á sama tíma og nánast allir virðast vera að yrkja, [...] þá seljast ljóðabækur mjög illa“. Dagný leyfir sér að efast um þessa staðhæfingu3 og ef til vill má – í ljósi þessarar ársskýrslu – benda á fjölda útgefinna ljóða og úr hve miklu ljóðaunnendur hafa að moða. Það er þá kannski skiljan- legra hvers vegna hver bók fyrir sig selst ekki í stóru upplagi. Dagný segir „það vera þulið aftur og aftur að enginn lesi ljóð“ og Sveinn Yngvi telur óþarft „að leggja mikla áherslu á að menn séu á æðis- gengnum flótta frá ljóðinu“.4 Eysteinn Þorvaldsson bætti örlitlu við Lesbókarviðtalið og leiðrétti tilvitnun í annað Lesbókarviðtal við sjálfan sig sem hann taldi stafa af misskilningi. Eysteinn er því þó sammála að umræður um ljóðlist hafi verið of litlar að undanförnu og að framlag hugvísindadeildar sé því virðingarvert .5 Ekki er hægt að segja annað en að sá hópur ljóðskálda sem siglir undir flaggi Nýhils hafi vakið á sér athygli á árinu, bæði með útgáfu 2 Þröstur Helgason (2005:1). 3 Þröstur Helgason (2005:4). 4 Þröstur Helgason (2005:4). 5 Eysteinn Þorvaldsson (2005:5).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.