Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 11

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 11
8 Við setningu laganna um staðgreiðslu opinberra gjalda var gengið út frá þvi að sóknargjöld og kirkjugarðsgjöld yrðu hluti af sameinuðum tekjuskatti. Ný lög um sóknargjöld og kirkjugarðsgjöld þurfa að taka mið af þessu. Viðfangsefnið sem leysa þarf er þvi i fyrsta lagi að ákveða hversu stór hluti af tekjuskattinum skuli ganga til sókna og kirkjugarða og i öðru lagi þarf að setja reglur um skiptingu þessa fjár milli einstakra sókna og trúfélaga. Gengið er út frá þvi, að kirkjan haldi tekjustofnvim sinum i heild óskertum miðað við raungildi þess sem hún hefur nú. Æskilegt er, að reglur sem settar verða um þetta efni verði einfaldar i framkvæmd og jafnframt verði tryggt að kirkjan haldi sinum hlut til frambúðar. Ég mun ekki lýsa nánar efni þessara lagafrumvarpa, en vil þó sérstaklega vekja athygli á nýmæli, sem er i frumvarpi til laga um sóknargjöld. Þar er gert ráð fyrir því, að myndaður verði sérstakur sjóður, sem nefnist Jöfnunarsjóður sókna, og greiði ríkissjóður tillag til hans, er nemi ákveðnum hundraðshluta af sóknargjöldum þjóðkirkjumanna. Sjóðnum er meðal annars ætlað að standa að hluta til undir rekstrar- og viðhaldskostnaði þeirra kirkna, sem rikið hefur sérstakar skyldur við, en þar hef ég i huga Dómkirkjuna i Reykjavik, Hallgrimskirkju i Reykjavik, Hóladómkirkju og Skálholtskirkju. Þessar kirkjur eiga allar sérstakan stað í hug og hjarta þjóðarinnar, þær eru þvi réttnefndar landskirkjur. Þess vegna þarf að vera unnt að styðja rekstur þeirra af sameiginlegum tekjum kirkjunnar en hann er viðkomandi söfnuðum ofviða. Lagt er til að Kirkjuráð fari með stjórn þessa sjóðs og felst i þvi að minum dómi aukið fjárhagslegt sjálfstæði kirkjunnar. Á siðasta Alþingi voru samþykkt lög um veitingu prestakalla. Lögin fela sem kunnugt er i sér þá breytingu, að prestskosningar i þeirri mynd, að sóknarmenn kjósi prest undantekningalaust, eru afnumdar. Þess i stað er val i höndum kjörmanna, sem eru sóknarnefndarmenn og varamenn þeirra. Jafnframt gefst kostur að efna til prestskosninga með þátttöku allra safnaðarmanna, ef 25 af hundraði þeirra óska þess. Lögin fela einnig i sér þá breytingu, að kjörmenn geta óskað eftir að kalla prest til timabundinnar þjónustu. Hér er um að ræða mál, sem prestastéttin hefur beitt sér fyrir árum saman. Jafnframt hefur Kirkjuþing ályktað um þetta mál og veitt þvi stuðning. Eins og kunnugt er voru skoðanir skiptar um þessa nýskipan á veitingu prestakalla, en ég vona að um hana verði góður friður. Ég tel það hins vegar grundvallaratriði, að engin leynd hvili yfir vali á sóknarprestum samkvæmt hinni nýju skipan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.