Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 66

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 66
63 En hugmyndin er einnig i samræmi við mun eldri hugmyndir um eflingu kirkjulegrar miðstöðvar i Skálholti. Endurreisn Skálholts er hvergi nærri lokið. Það er von flutningsmanns þessarar tillögu að menningarmiðstöð megi risa i Skálholti. Þar er i raun allt til staðar. Það eina sem vantar, að mati flutnings- manns, er hugmynd sem hentar stund og stað. Hugmyndin sem hér hefur verið reifuð er þaulreynd meðal margra þjóða og hefur hvarvetna gefist vel. Það skal áréttað að hér er i raun ekki um skólahugmynd að ræða heldur nýja tegund menntunar sem hefur rutt sér til rúms hér á landi á skömmum tima. Þar er átt við fullorðinsmenntun eða endurmenntun. Á þvi leikur enginn vafi að þar er veruleg gróska irm þessar mundir. Sama er að segja um hvers kyns námskeið sem eiga upp á pallborðið hjá einstaklingum og fyrirtækjxim. Þess má að lokum geta, að ritstjórn Kirkjuritsins gekkst fyrir ráðstefnum i anda þessarar hugmyndar i Skálholti á árunum 1981-83. Var fyrst haldin ráðstefna með myndlistarfmönnum, öðru sinni með rithöfundum, sú þriðja var með stjórnmálamönnum (fjallað um frið og afvopnun). Reynslan af þessum ráðstefnum kom áreiðanlega flestum ánægjulega á óvart, það kom i ljós að margir vænta þess af kirkjunni að hún sé i fararbroddi, að hún sé afl sáttargjörðarinnar, að hún skapi vettvang fyrir opna og málefnalega umræðu. Skálholtsskóli i breyttri mynd er besta tækið sem henni er lagt upp i hendurnar til þess að vera þannig. Það er mikið i húfi að islenska kirkjan leiti nýrra starfsleiða til þess að endurnýja sjálfa sig og til þess að efla áhrif sin i islensku þjóðlifi. Helstu heimildir; On Time and Place. The work of the Evangelical Academies in West Germany. Bad Boll 1980. Hans May: "Fúr ein neues Orientierunssystem." Die Aufgaben evangelischer Akademien heute. Lutherishe Monatshefte. 1983 nr. 8. "Ein Ort des geimeinsamen Nachdenkens." Gesprách mit Eberhard Múller (Bad Boll). Lutherishe Monatshefte 1985 nr. 9. Dialoaue and Solidaritv. Freiburg i.B. 1982
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.