Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 129

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 129
126 snelða h}á hörðum deilum, ef vel er á málum haldið, enda þótt vitað sé að eignamál og fjármál kirkjunnar séu mörgum tilfinningamái. Sýnist rétt og eðlilegt, að yfirstjórn þjóðkirkjunnar komi hreyfingu á þetta mál innan tíðar og reyni að koma á góðri og hagkvæmri skipan, sem byggist á víðtæku samkomulagi, -eins konar allherjarsáttmála milli ríkis og kirkju á þessu sviði. Þann sáttmála þarf síðan að innsigla með vandaðri löggjöf um eignamál kirkjunnar. Kirkjueignanefnd telur það eigi vera í verkahring sínum að bera á borð fullmótaðar hugmyndir eða tillögur um framtíðarskipan kirkjueignanna í landinu á komandi árum. Hún vill þó að endingu nefna nokkur atriði, sem hún teiur að þar komi til álita: Sá möguleiki er fyrir hendi, að kirkjueignirnar (aimennar kirkjujarðir og prestssetursjarðir) verði enn, sem verið hefur, í umsjá núverandi ráðuneyta (þ.e. Landbúnaðarráðuneytis og Dóms- og kirkjuraálaráðuneytis), en að betur verði tryggt en nú er, að eiqnirnar beri eðlilegan arð tll hagsbota fyrir klrkjuna, -hvort heidur sem er þjoðkirkjuna sem stofnun eða hinar einstöku kirkjur sem stofnanir innan þjóðkirkjunnar. Er þá óhjákvæmilegt, að kirkjan sé höfð meira í ráðum um stjórn og ráðstöfun eignanna en nú er gert og er það vissulega nú þegar skylda yfirstjórnar kirkjunnar að sækja á um sjálfsagðan rétt sinn í því efni. Sýnist þá eðlilegt og sjálfsagt, að komið verði á samstarfsnefnd, a.m.k. ráégefandi, er fjalli til frambúðar um yfirstjórn kirkjueignanna, og eigi þar sæti fulltrúar fyrrnéfndra ráðuneyta og fulltrúi tilnefndur af Kirkjuráði. Þessi tilhögun væri til bóta en þyrfti eigi að hafa í ' för með sér stórvægilega breytingu á gamalgróinni skipan á umsjón eignanna. 2. Þótt fniðað sé við þá leið, sem fyrr var nefnd, er mikilvægt að sértakrar varkárni sé gætt við fyrirhugaða sölu kirkjueigna (hvort heidur sem er eftir almennri heimild eða sérstakri) og hagsmuna kirkjunnar gætt þar í hvívetna. Væri þá sjálfsagt að leita áður umsagnar fyrrgreindrar samstarfsnefndar, í hverju tilviki um sig, svo og biskupsembættisins, og lögfesta þyrfti fyrirmæli um, að kaupverð verði aldrei lægra en sem nemi verði því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (1987)
https://timarit.is/issue/384955

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (1987)

Aðgerðir: