Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 69

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 69
66 1987 18. Kirkiubinq 11. mál TILLA.GA til þingsályktunar varðandi lög um fóstureyðingar og almannatryggingar. Frsm. og flm. Halldór Finnsson Meðflm.: Sr. Þorbergur Kristjánsson Margrét K. Jónsdóttir. Kirkjuþing beinir þvi til Alþingis íslendinga að taka til endurskoðunar lög nr. 25/1975 um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir o.fl. i þeim tilgangi að þrengja þessi lög - sérstaklega varðandi fóstureyðingar af félagslegum orsökum. Ennfremur vill Kirkjuþing beina þvi til Alþingis að allt verði gert sem hægt er, t.d. i gegnum almannatryggingar til þess að létta undir með konum sem svo stendur á fyrir og þær finni i raun að þjóðfélagið býður nýtt lif velkomið i heiminn. Kirkjan bjóði upp á ráðgjafaþjónustu e.t.v. i samvinnu við Lifsvon þar sem fyrir liggi allar upplýsingar um hvert það ráð sem má til hjálpar vera fyrir þá einstaklinga sem i hlut eiga. GREINARGERÐ: Nú eru 12 ár siðan samþykkt voru lögin nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif, barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Lög þessi þýddu stórkostlega rýmkun á fósturaðgerðum af félagslegum ástæðum. Fóstureyðingum hefur lika fjölgað úr 224 1974 i 687 1983 skv. Heilbrigðisskýrslu 1985, fylgirit 1, sjá meðfylgjandi ljósrit. Þegar þessi skýrsla er skoðuð nánar kemur í ljós að 1981 eru 83% fóstureyðinga taldar af félagslegum ástæðum, sjá ljósrit 2 og af þeim eru 55% "nánast ótilgreindar félagslegar ástæður" eins og stendur i skýrslunni. Annað i skýrslu þessari er mjög athyglisvert þ.e. skrá yfir störf þau er þær konur sem fara i fóstureyðingu stunda og er skift i þessa flokka, sjá ljósrit 3 stjórnun, þjónusta, framleiðsla, nemar, húsmæður, annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.