Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 77

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 77
74 prófastsdæmanna gagnvart þeim sem hafa þessa vandasömu fræðigrein með höndum. Oft hefur komið fram að kennarar leita eftir slikri aðstoð og telja umræðu þörf og aukinna hjálpargagna. Ekki er óeðlilegt að héraðssjóðir taki á sig einhvern kostnað i þessu skyni. í annan stað telja flm. ástæðu til að fylgst sé náið með hvernig staðið er að kristinfræðikennslunni i grunnskólum almennt þar sem sveigjanleiki í kennsluháttum og skipulagi gefur möguleika á að mikill munur sé milli einstakra skóla og skólaumdæma. Þvi gerir tillagan ráð fyrir að aflað sé tiltekinna upplýsinga og telja flm. eðlilegt að leitað sé samráðs við skólaþróunardeild Menntamálaráðuneytisins og aðra sem eftirlitsstörfum gegna á þessu sviði svo sem fræðslustjóra. En minna má einnig á að þeir lita starf námsstjóra i kristnum fræðum mjög þýðingarmikið og brýnt að það haldist sem fullt starf. Nokkurrar gagnrýni hefur sætt meðal presta (og guðfræðinga) , að eftir að lög um starfsheiti og starfsréttindi grunnskólakennara voru samþykkt (1. nr. 46/1986. Sjá og reglugerð nr. 507/1986 um undanþágunefnd grunnskóla), skuli þurfa að sækja um undanþágu til þess að þeir geti sinnt kennslu i kristinfræði og sem þeir i mörgum tilfellum höfðu áður sinnt um árabil. Þótt fullur skilningur sé á gildi þess að lögbinda starfsheiti og starfsréttindi kennara er með öllu óviðunandi að þeir sem hafa menntun til og er treyst til að annast uppfræðslu i söfnuðunvim skuli ekki njóta sömu viðurkenningar gagnvart kristinfræðslukennslu i grunnskóla. Samkv. upplýsingum grunnskóladeildar hefur að þessu sinni 32 starfandi prestum og 2 guðfræðingum verið veitt undanþága til að starfa sem "leiðbeinandi” i grunnskóla og má ætla að flestir þeirra hafi kristinfræðikennslu með höndum. Flm. telja ástæðu til að þessi mál séu rædd á réttum vettvangi og lausnar leitað. En minna má um leið á þá sérstöðu sem prestar hafa haft gagnvart kennslustörfum almennt allt frá fyrstu tið skólahalds i landinu. Ennfremur er ástæða til að vekja athygli á skýrslu starfskjaranefndar 1986 þar sem m.a. er vikið að kennslustörfum presta (bls. 61 og 62) . í niðurstöðum og tillögum nefndarinnar segir m.a.: "Nefndin er sammála um... 2) - að eðlilegt sé að prestar hafi forgang að kennslu i kristnum fræðum i sóknum sínum ef þeir óska eftir og uppfylla settar reglur um kennsluréttindi." Fylgiskjöl: 1. Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra 1986. Auglýsing um skiptingu kennslustunda milli námsgreina i 1.-9. bekk grunnskóla. Nr. 212/1986. 2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.