Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 143

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 143
140 Álagt útsvar einstaklinga á árinu 1987 nam kr. 7.233.545 þús., þar af kr. 350.435 þús. i sveitarf élögum, sem skattstjórar lögðu ekki á kirkjugarðsgjöld. í sveitarfélögum, þar sem skattstjórar lögðu á kirkjugarðsgjald, hefur álagningarprósenta kirkjugarðsgjalds miðað við heildartölur (Útsvar kr. 6.883.110 þús. og kirkjugarðsgjald kr. 138.544 þús.) verið 2.012% að meðaltali. Sé miðað við að meðaltalsálagningar- prósenta þeirra gjalda sem skattstjórar leggja elcki á, hafi verið sú sama, má ætla að kirkjugarðsgjöld sem einstaklingar á öllu landinu greiða skv. álagningu ársins 1987 sé kr. 138.544 + 7.054, eða samtals 145.598 þús. í samræmi við þau meginsjónarmið, sem nefnd eru hér að framan er eftirfarandi leið valin til þess að ákvarða hlut kirkjugarðsgjaldsins i tekjuskattinum. Ákveðin er heildartala sem rikissjóði ber að skila á grundvelli álagningar ársins 1987, að viðbættri fjárhæð er nemur um 1.5%. Þessari viðbót er ætlað að vega að nokkru móti þeim tekjximöguleika, sem stjórnir kirkjugarða hafa skv. gildandi lögum, að hækka gjaldið i allt að 4.0% af útsvari, en sú heimild fellur úr gildi ef frumvarp þetta verður að lögum. Jafnframt er gert ráð fyrir þvi að tillag sókna til kirkjugarðasjóðs hækki úr 5% i 8%. Með þvi er ætlað að sjóðurinn hafi meiri möguleika á að styrkja framkvæmdir hjá kirkjugörðum og vera að hluta til nokkurskonar jöfnunarsjóður. í framangreinda fjárhæð er deilt með fjölda þeirra manna, sem hafa náð 16 ára aldri miðað við árslok 1986. Einn tólfti af þeirri tölu er sú fjárhæð, sem rikissjóði ber að skila mánaðarlega fyrir hvern mann, sem er 16 ára og eldri. Þessi fjárhæð, sem skoða má sem grunntölu, breytist ár frá ári i hlutfalli við breytingar er kunna að verða á meðaltekjuskattsstofni einstaklinga milli tekjuáranna næst á undan gjaldári. Samkvæmt gögnum Hagstofu íslands var fjöldi þeirra sem eru 16 ára og eldri 31. desember 1986 á öllu landinu samtals 177.204. Til skýringar eru hér sýndir útreikningar grunntölunnar. 145.598 X 101.5 = 147.782_____ = 69.51 100 177.204 X 12 Athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins. Um 1. gr. Að stofni til er 26. gr. laga nr. 21/1963 litið breytt frá þvi sem hún áður var. Valin var sú leið að hafa sérstaka grein sem fjallaði um tekjur kirkjugarða af tekjuskatti, sbr. 26. gr. a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.