Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 109

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 109
106 Um 4. gr. Ríkisbókhaldið annast skiptingu gjaldsins. Einfaldar þetta alla framkvæmd. Um 5. gr. Hér er lagt til að stofnaður verði sjóður er nefnist Jöfnunarsjóður sókna. Ástæður fyrir stofnun hans eru einkum þessar: 1. Honum er ætlað að mæta fjárþörf þeirra sókna er annars myndu nota núverandi heimildir skv. 3. gr. laga um sóknargjöld um sérstaka hækkun sóknargjaldsins. Samkvæmt nefndri grein er heimilt að hækka sóknargjaldið fyrir hvert ár allt að helmingi og miða það við 0.80% af útsvarstofni. Núgildandi lög voru sett á árinu 1985. Sóknargjöld fyrir 1986 og 1987 hafa verið álögð skv. þeim. Á árinu 1986 voru nær engar hækkunarheimildir veittar af sérstökum ástæðum. Á árinu 1987 voru veittar hækkunarheimildir i nokkriim tilfellum. Nokkur dæmi eru um það að sóknir sóttu ekki um hækkun nú i ár, þar sem þær reiknuðu með að ekki yrði leyfð hækkun i samræmi við afgreiðslu á árinu 1986. Þvi gefur sú fjárhæð sem leyfð var umfram 0.40% kr. 12.561 þús. ekki rétta mynd af eðlilegri fjárþörf safnaðanna. 2. Höfð er hliðsjón af ákvæðum 2. mgr. 8. gr. laga um sóknargjöld, þar sem segir: "Rikissjóður leggur fram fé til héraðssjóðs eftir þvi sem mælt er fyrir i fjárlögum og úthlutar Kirkjuráð þvi fé til sjóðanna og undirbýr tillögur til ráðuneytisins um fjárframlög". Ef frumvarp þetta verður að lögum falla úr gildi núgildandi lög um sóknargjald og þar með ofangreint ákvæði, þvi er gert ráð fyrir að Jöfnunarsjóður hafi möguleika á að styrkja héraðssjóðina sbr. 6. gr. 3. Lagt er til að styrkur verði veittur til svokallaðra landskirkna sbr. 6. gr., bæði til rekstrar þar sem þess er þörf og til viðhalds. Jafnframt er lagt til að bein framlög á fjárlögum úr rikissjóði til einstakra kirkna falli brott en þess i stað verði veitt framlög úr Jöfnunarsjóðnum. Stærsta fjáhæðin á undanförnum árum hafa verið framlög til Hallgrimskirkju i Reykjavik og Hóladómkirkju. 4.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.