Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 12
9 Á vegmn ráðuneytisins er nú að störfum nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lög um skipan prestakalla og prófastsdæma. Nefndin hefur ekki enn lokið störfum, en þess er að vænta, að hún geri það á þessum vetri. Skipan prestakalla þarf að fylgja þróun byggðarinnar. Sú mikla breyting, sem orðið hefur á búsetu þjóðarinnar siðustu áratugi kallar á samsvarandi breytingu á skipulagi sóknanna, svo kirkjan geti betur sinnt sinu hlutverki i nútimanum. Af frumvörpum á sviði kirkjumála sem fyrirhugað er að leggja fram á Alþingi á þessum vetri auk þeirra sem ég hef þegar minnst á, má nefna frumvarp til laga um kirkjugarða og frumvarp til laga um almannafrið á helgidögum þj óðkirkj unnar. Á siðastliðnum vetri var skipuð nefnd, er falið var það verkefni að gera úttekt á starfsemi biskupsstofu og gera tillögur um framtíðarskipulag hennar. Það er mikilvægt fyrir kirkjuna að búið sé vel að embætti biskups, sem er elsta og eitt virðulegasta embætti landsins og jafnframt mikilvægast embætti kirkjunnar. Tillögur nefndarinnar liggja nú fyrir og munu væntanlega verða kynntar hér á Kirkjuþingi. Kirkjan er ein elsta stofnun þjóðfélagsins og þvi er eðlilegt að þess gæti i löggjöf okkar um langan aldur. Eins og kirkjuþingsmönnum er kunnugt eru ýmis gömul lagaákvæði er varða kirkjuna prentuð i Lagasafni. Þar á meðal má nefna að elstu lög, sem talin eru gildandi réttur hér á landi, lagaákvæði frá árinu 1273, fjalla um kirkjuleg málefni. Áhöld kunna þó að vera um gildi þeirra og fleiri slikra ákvæða. Kappkosta þarf, að þau lög séu ein i gildi um kirkjuna og málefni hennar, sem menn hafa i fullum heiðri, og tel ég þvi rétt, að fela kirkjulaganefnd að kanna þetta nánar, þannig að þau lagaákvæði sem úrelt teljast, verði formlega afnumin. Þegar minnst er á þessi fornu lagaákvæði um kirkjuleg málefni, leiðir það hugann að upphafi kirkju og kristni i landinu. Kristnitakan á Alþingi árið 1000 "lýsir sem leiftur um nótt langt fram frá horfinni öld" sem einn merkasti atburður islandssögunnar. í þessum stóratburði renna saman sjálf trúskiptin og stjórnviska forfeðra vorra, er þá réðu lögum i landinu. Á Alþingi árið 1000 lá við, að þjóðfélagið klofnaði i tvennt. úr þessum mikla vanda var leyst af varúð og hyggindum. Orða Þorgeirs Ljósvetningagoða á Lögbergi kristnitökudaginn verður minnst meðan land byggist, "að vér látum og eigi þá ráða, er mest vilja i gegn gangast, og miðlum svo mál á milli þeirra, að hvorirtveggja hafi nokkuð til sins máls, og höfum allir ein lög og einn sið. Það mun verða satt, er vér slítum i sundur lögin, að vér munum slita og friðinn". Nú nálgast óðum hin miklu timamót, þegar nýtt árþúsund hefst og við minnumst þúsund ára afmælis kristnitökunnar. Kirkjuþing á heiður skilinn fyrir að hafa fyrir tveimur árum hafið undirbúning kristnitökuafmælis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.