Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 154

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 154
151 Ég vil þakka vígslubiskupi, sr. Ólafi Skúlasyni og öðrum forráðamönnum Bústaðakirkju fyrir alla aðstöðu. Þetta er i þriðja sinn sem Kirkjuþing er haldið hér - og likar okkur það alltaf betur og betur. Við erum orðin hér heimavön. Það er ekki sist að þakka lipurð og vinsemd kirkjuvarðarins. Við þökkum hans góða starf. Einnig þakkir til hennar Láru, sem hér hefur annast kaffiveitingarnar og tilreiðslu hádegisverðar. Allt þetta gerir okkur störfin léttari og gleðin verður meiri - sambandið betra. Ég þakka og sóknarnefnd Bústaðasóknar rausnarlegt hádegisverðarboð i dag. Kirkjuráði vil ég þalcka samstarf og þann stuðning sem það hefur veitt mér nú og fyrr. Ekki vil ég gleyma varaforsetum þingsins fyrir mjög góð störf, léttleika i stjórnun þingfunda og margskonar ráðleggingar og fyrirgreiðslu. Ég hef setið flest Kirkjuþing frá upphafi og ber þvi saman störf hinna ýmsu þinga. Oft var stormasamt á þingunum og stundum hart deilt. Alltaf var þó komist að niðurstöðum og sættir tókust vegna þess, eins og ég sagði fyrr - allir stefndu að sama marki. Mér finnst að yfir þessu Kirkjuþingi hafi samt verið léttari blær en oftast fyrr. Kannski finnst mér þetta vegna stöðu minnar nú. Ég hefi fundið hlýleika frá ykkur, sem hefur létt mér starfið, ekki aðeins á þinginu, heldur gert mér auðveldara að vinna störf min í þvi millibils- ástandi sem nú er. Ég vona að þvi linni sem fyrst og óska biskupi íslands, herra Pétri Sigurgeirssyni góðs bata og að við fáum notið starfskrafta hans lengur. í umræðum kom fram að vilji þingsins er að bæta starfsaðstöðu Kirkjuráðs og er það sannarlega fagnaðarefni ef það tekst. En öll sjáum við að ef Kirkjuráð á að sjá um framkvæmd hinna mörgu mála þarf það að fá meiri starfskrafta til þess að geta eytt meiri tima i þau. Ég gæti rætt hér fleiri mál þingsins og um mikilvægi þeirra fyrir kirkjuna - en ekki mun ég gera það. Við kunnum öll ævintýrið um Ásu, Signýju og Helgu. Úr Ásu og Signýju varð ekki neitt en Helga sigraði alla erfiðleika og hennar beið hamingjan. í þeirri gömlu sögu felst gömul og ný lífsspeki. Þær eldri voru dekurbörn en Helga varð að vinna. - Við erfiðið óx henni þor og þróttur. Hún vandist á að taka tillit til annarra. Hún tamdi sér að rétta hverjum þeim hjálparhönd, sem á þurfti að halda. Hún varð dáð af öllum - lifshamingjan umlauk hana - það sem gerði gæfumuninn var vinna og trúmennska. Þannig er það i lifinu - þetta veit ég að þið öll skynjið og vinnið að í eigin starfi og þeirri þjónustu sem þið veitið. Sá er vilji okkar allra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.