Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 82

Gerðir kirkjuþings - 1987, Blaðsíða 82
79 4 1. Kennari i sérgreinum við Fósturskóla íslands skal hafa lokið prófi frá Fósturskóla íslands eða sambærilegum skóla og a.m.k. eins árs viðurkenndu framhaldsnámi fyrir fóstrur. Einnig skal hann hafa unnið fósturstörf eigi skemur en þrjú ár. m. Sérkennari nemenda með sérþarfir skal hafa lokið framhaldsnámi í sérkennslufræðum, 30 til 60 einingum, ásamt fullgildum prófum. 8. gr. Engan skal skipa kennara við framhaldsskóla nema hann hafi gegnt kennslustarfi sem settur kennari við sama skóla eða hliðstæðan í a.m.k. eitt ár samtals með góðum árangri að mati hlutaðeigandi skólastjóra og skólanefndar. 9. gr. Til þess að vera settur skólastjóri við grunnskóla eða framhaldsskóla skal umsækjandi hafa kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi. Til þess að vera skipaður skólastjóri við grunnskóla eða framhaldsskóla skal umsækj- andi hafa kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi og hafa kennt þar í a.m.k. tvö ár, þar af a.m.k. eitt ár sem settur skólastjóri. Séu sérstök ákvæði í lögum um skólastjóra sérskóla skal umsækjandi einnig fullnægja þeim ákvæðum. 10. gr. Sé um að ræða setningu eða skipun kennara eða skólastjóra við skóla, sem ekki er sérstaklega tilgreindur í lögum þessum, skal matsnefnd skv. 3. gr., að höfðu samráði við hlutaðeigandi aðila, ákvarða með hliðsjón af lögum þessum hvaða menntunarkröfur sé eðlilegt að gera til fastra kennara og skólastjóra skólans. Hæfni umsækjenda til þess að gegna stöðu við skólann skal síðan metin með hliðsjón af niðurstöðum nefndarinnar. III. KAFLI Ráðningarreglur. 11. gr. Menntamálaráðuneytið skipar og setur kennara, yfirkennara og skólastjóra við grunnskóla og framhaldsskóla. Skólastjórar ráða stundakennara, sbr. 12. gr., með samþykki skólanefnda þar sem þær eru starfandi. Um meðferð umsókna um kennslu- og stjórnunarstörf við grunnskóla vísast til IV. kafla laga nr. 63/1974, um grunnskóla. Þegar fjallað er um umsóknir um kennslu- og stjórnunarstörf við framhaldsskóla skal leita umsagna skólastjóra og skólanefndar þar s'em þær eru starfandi. Leita skal umsagnar skólanefndar ef um stöðu skólastjóra er að ræða. Auglýsa skal öll laus kennslu- og stjórnunarstörf. í auglýsingum skal m.a. tilgreina sérsvið, þ.e. aðalkennslugreinar og aldursstig ncmcnda. Nú er heimilt að ráða stundakcnn- ara skv. 12. gr. og getur skólastjóri þá ráðið grunnskólakennara eða framhaldsskólakennara án undangenginnar auglýsingar. Sæki fleiri en einn kennari um sama starf og uppfylli allir umsækjendur þær kröfur sem gerðar eru skal við veitingu starfsins m.a. taka tillit til menntunar, kcnnslufcrils, starfsaldurs, starfsreynslu og umsagna um starfshæfni umsækjenda. ° 12. gr. Kennsla skal falin föstum kennurum eftir því sem við verður komið. Stundakennara má þó ráða a. ef um er að ræða tímabundna heimild um stöðu frá menntamálaráðuneytinu eða viðkomandi fræðslustjóra; b. ef um er að ræða minna en hálfa stöðu; c. til tímabundinnar forfallakennslu eða afleysinga; d. þann sem gegnir launuðu aðalstarfi öðru en kennslustarfi. Stundakennara skv. a-, b-, og d-liðum skal ráða með ráðningarsamningi eigi lengur en til eins árs í senn með þriggja mánaða gagnkvæmum uppsagnarfresti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.