Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 HelgarblaÖ 13V Aron Pálmi Ágústsson hefur veriö áberandi i íslenskum fjölmiðlum undanfarin ár. Aron hlaut tíu ára dóm i Texas fyrir kynferðisbrot. Hann var fjórtán ára. Aron gengur nú frjáls ferða sinna en undan skelfilegum minningum af misnotkun í unglingafangelsunum verður hann líklegast aldrei frjáls. Aron hefur nú sent frá sér bókina Enginn má sjá mig gráta, ásamt Jóni Trausta Reynissyni, en með bókinni vill Aron vekja athygli á skelfilegum aðbúnaði í bandariskum unglingafangelsum. Enginn má sjá mig gráta Klukkan tvö byrjarnæsta vakt. Égstend upp oglabba að drykkj- arbrunninum til aðfá mér vatn. Á leiðinmtúbaka segii^fnga- fulltrúinn herra Phillips mér að koma með sér inn i eldhus. Það er eitthvað skrítið við þennan mann. Éghlyði honum ogfer innl f d- hús Þegar ég er kominn inn opnar hann geymsludyrnarog skipar mér aðfara inn og leita að ruslapokum. Ég geri það og hann eltir mig hingað inn. Það er eitthvað bogið viðþetta þvi eldhusstrak- arnir eru vanir að sjá um svona lagað. Það er samt alltafbesta hlvða. Herra Phillips er nýr starfsmaður og líklega veit hann ekki alveg hvernig þessu er háttað hérna. Égfinn ruslapoka i kassanum þar sem þeir eru vanalega geymdir og sný mérvið. Herra Phúhps byrjar að öskra á alla íeldhúsinu að þeir eigi að koma ser ut. - Það á bara að vera einn í eldhúsinu i einu. . Síðan snýr hann sér að mér og égflnn lykt sem ég ™t *ðboð- ar ekki gott. Herra PhiUips hefur venð að drekka. Ég nr fólk er fullt segir það oggerir hluti sem það sér eftir siðar. Eg er orðtn mjöghræddur aUU einu. Það sést ( augunum á honum að hann ætlar sér eitthvað illt. Hjartað í mérfer afullt og svitinn SPre-Earðuúröllum fötunum og settu þau á gólfið, segirhann skip- andi. Égerkominn með kökk íhálsinn ogflnnfyrir tári myndast a aUgnHmdurnér. Ég get skaðað þig á svo margan hátt að þú getur . ekki ímyndað þér það þannig að þú skalt byrja strax. Égfer úr skyrtunni minni og byrja að grata. - Flýttu þér. Ogekki hafa svona hátt. Ég græt í hljóði ogfer úr buxunum mínum. „Ég kvíði því að fara að sofa á kvöldin því þá taka við stansiausar martraðir. Ég verð að sofa með Ijósin kveikt og sjónvarpið í gangi. Ég er tuttugu og fjögurra ára og ég er enn myrkfælinn!"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.