Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 39 Ólafur ísleifsson, lektor við við- skiptadeild Háskólans í Reykjavík: ÆVINTÝRABÆK UR í UPPÁHALDI „Fyrst verð ég að nefna tvo bókaflokka. Ann- ar þeirra er sögurnar hans Ármanns Kr. Ein- arssonar um Árna í Hraunkoti. Þetta voru mjög skemmtilegar sögur. Hann smíðaði sér flugvél og lenti í fjölda ævintýra. Síðan hafði ég mjög gaman af uppfinningamanninum Tom Swift. En það er af mörgu að taka. Það má ekki gleyma Grimms- lj->) ,K ■ _i i ævintýrum eða UJMl£|V|l3i| norskum ævintýrum |Sf Andersens og Moes. SÍ^AjMgímxÍg ' Auðvitað verður líka að nefna Hrokkins- HRs. keggja. Það eru þýsk ævintýri sem hafa (2 ^ , mikið til gleymst. M Sagan af Bláskjá lifði lengur. Hún • varmjögátakanleg. t Bláskjár var aðals- barn en honum var 'c,_ rænt og haldið í v' helli. Þetta fór samt ■ t3^aaí allt vel, sem bemr fer. Eins og í sönnu ævintýri. “ EITT BESTA ÚRVAL LANDSINS Á HEILSUDÝNUM FRI LEGUGREINING og fagleg ráðgjöf á heilsu- og sjúkradýnum www.rumgott.is Andri Snær Magnason, rithöfundur: KOSTULEGIR AULABÁRÐAR „Ég bjó í Bandaríkjunum til níu ára aldurs og horfði þar til dæmis á Tomma og Jenna. Ég man að þegar ég kom heim var ég húinn að horfa á ljögurra ára skammt af þáttunum. Ég man aö mér þótti það mjög flott að þurfa ekki að fara inn til að horfa á þættina því öll önnur börn fiykktust inn til að horfa á þá. Svo man ég eftir Smokey and the Bandit sem voru góðir. Hérna á íslandi var það Scooby Doo, Prúðuleikararnir og tékknesku Aulabárðarnir, sem voru kostulegir." Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona: „Það var nú þannig að það var ekkert sjón- varp á mínu heimili þegar ég var lítil og á ég því engar minningar um að hafa horft á barnaefni. Hins vegar, þegar ég var orðin átta ára, var komið lítið sjónvarp á heimilið og þá horfði ég auðvitað bara á hana mömmu í Stundinni okkar." Jr PV Helgarblað Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.