Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Side 39
FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 39 Ólafur ísleifsson, lektor við við- skiptadeild Háskólans í Reykjavík: ÆVINTÝRABÆK UR í UPPÁHALDI „Fyrst verð ég að nefna tvo bókaflokka. Ann- ar þeirra er sögurnar hans Ármanns Kr. Ein- arssonar um Árna í Hraunkoti. Þetta voru mjög skemmtilegar sögur. Hann smíðaði sér flugvél og lenti í fjölda ævintýra. Síðan hafði ég mjög gaman af uppfinningamanninum Tom Swift. En það er af mörgu að taka. Það má ekki gleyma Grimms- lj->) ,K ■ _i i ævintýrum eða UJMl£|V|l3i| norskum ævintýrum |Sf Andersens og Moes. SÍ^AjMgímxÍg ' Auðvitað verður líka að nefna Hrokkins- HRs. keggja. Það eru þýsk ævintýri sem hafa (2 ^ , mikið til gleymst. M Sagan af Bláskjá lifði lengur. Hún • varmjögátakanleg. t Bláskjár var aðals- barn en honum var 'c,_ rænt og haldið í v' helli. Þetta fór samt ■ t3^aaí allt vel, sem bemr fer. Eins og í sönnu ævintýri. “ EITT BESTA ÚRVAL LANDSINS Á HEILSUDÝNUM FRI LEGUGREINING og fagleg ráðgjöf á heilsu- og sjúkradýnum www.rumgott.is Andri Snær Magnason, rithöfundur: KOSTULEGIR AULABÁRÐAR „Ég bjó í Bandaríkjunum til níu ára aldurs og horfði þar til dæmis á Tomma og Jenna. Ég man að þegar ég kom heim var ég húinn að horfa á ljögurra ára skammt af þáttunum. Ég man aö mér þótti það mjög flott að þurfa ekki að fara inn til að horfa á þættina því öll önnur börn fiykktust inn til að horfa á þá. Svo man ég eftir Smokey and the Bandit sem voru góðir. Hérna á íslandi var það Scooby Doo, Prúðuleikararnir og tékknesku Aulabárðarnir, sem voru kostulegir." Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona: „Það var nú þannig að það var ekkert sjón- varp á mínu heimili þegar ég var lítil og á ég því engar minningar um að hafa horft á barnaefni. Hins vegar, þegar ég var orðin átta ára, var komið lítið sjónvarp á heimilið og þá horfði ég auðvitað bara á hana mömmu í Stundinni okkar." Jr PV Helgarblað Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.