Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 55
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 55 ' UNDIR KLÆÐUNUM Núna eftir að undirfataverslunin Systur var opnuð á Laugaveginum hefur kæti færst yfir lýðinn enda ekki furða þar sem um ótrúlega fallega búð sem og vörur er að ræða. Með því sem er heitara nú en áður eru korselett og háar nærbuxur. Ekki er það verra þar sem það hjálpar og heldur við þar sem magavöðvarnir eru farnir að slakna. LEGGJABÍNUR Úllala, hvað það er nauðsynlegt að festa kaup á nokkrum sokkum sem og sokka- buxum. Háir sokkar hafa verið áberandi á tískupöllunum og sama er að segja á leggjalöngum stjörnum. Það eru háir sokkar sem við viljum og fáum ekki nóg af. I Lanvin Nafn: „Ýr Þrastardóttir." Aldun „23 ára." Starf: „Nemi í Listaháskóla fslands." Stíllinn þinn: „Hrár„industrialismi"" Allirættu aö? „Gleðja aðra." Hvað er ómissandi að eiga? „Góðan magnara og gott plötusafn" Hvað keyptir þú þér síðast? „Nýja skó í Kronkron fýrir veturinn." Hverju færð þú ekki nóg af? „Ann Demulemeester." Næsta tilhlökkun? „Starfsnám í París í febrúar." Hvenær fórst þú síðast í ferðalag? „Ég fór síðast til Parísar í rómantíska gamanferð." Hvað langar þig í akkúrat núna? „Mig langar eiginlega bara í það sama og alltaf." Perlur hér heima? „Seyðisfjörður er fallegastur." Hvenær fórst þú að sofa í nótt? „Frekar seint, ég er næturhrafn og á erfitt með að sofna snemma." Hvenær hefur þú það best? „Það er best að sofa út á morgnana." Afrek vikunnar? „Ég kláraði heimavinnuna fyrir skólann og er komin í frí." Heildarsvipinn vantaði Miu Miu-sýningin fyrir sumarið og vorið 2008 vakti nokkra athygli þar sem hana þótti vanta heildarsvip. Það voru ýmist fallegir stelpulegir kjólar í hinum ýmsu litum eða þá silkikjólar með grafískum myndum á. Þeir voru ótrúlega fallegir en stílarnir þóttu mjög ólíkir. Litirnir og efnin voru falleg og það mátti sjá slaufur og fíngerða hálskraga. Hönnuðurinn Stephen Jones er ótrúlegur karakter og ferillinn engu síðri. Hann hefur hannað hatta fyrir hina ýmsu fatahönn- uði og má þar nefna nöfn eins og John Galliano, Dior, Basso & Brooke, Rei Kawakubo fyrir Comme de Garcons og svo má lengi telja. Hann hóf nám í London St. Martins School of Art árið 1979, en þá var hann löngu byrjaður að hanna hatta fyrir vini og vandamenn. Stjörnurnar féllu fyrir hönnun hans og byrjaði hann að hanna hatta fyrir söngvarann BoyGeorge, Spandau Ballet og hina einu sönnu Duran Duran. í kringum 1980 var hann orðinn þekktur og vinsæll og opnaði þá eigin verslun. Hattar Stephens Jones eru ótrúlega fallegir og gæddir þeim töfrum sem hönnuðinum einum tekst að gæða þá. Giles Deacon og Stephen Jones Kátirá tískuvikunni í London.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.