Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR SkjárEinnkl. 22.00 ► SkjárEinn kl. 22.00 LAUGARDAGUR Tekinn2 Law& Order: Criminal Intent ICEFitness önnur serfa Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar f fótspor Ashtons Kutchers og hrekkir fræga fólkið á óborganlegan hátt. Stuðmaðurinn Jakob Frfmann er ekki í miklu stuði þegar hann mætir í myndatöku þar sem hann fær engu að ráða um útlit myndanna. í seinni hrekknum lendir Björn Jörundur í uppáþrengj- andi rótara. Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York-borgar og leit hennar að glæpamönnum. Lögreglumennirnir beita oft óhefðbundnum aðferðum við leitina að lausninni og í yfirheyrslum. Það er dramatík í óperunni þegar dóttir frægrar óperusöngkonu er myrt og hrokafullur stjórnandinn liggur undir grun. Bein útsending frá (slandsmótinu í lce Fitness. Mótið fer fram í Laugardalshöll og það má búast við hraða, spennu og magnaðri stemningu. Sextán keppendur mæta til leiks, átta karlar og átta konur. Karlarnir keppa í upphífingum, dýfum og hraðaþraut en konurnar í armbeygjum, fitnessgreipi og hraðaþraut. í þessum keppnisgreinum reynirá styrk og þol keppenda. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 16. NÓVEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 16.05 07/08 bfó leikhús 16.35 Leiöarljós 17.20 Táknmálsfréttir t 17.30 Ungar ofurhetjur (53:65) ' 17.52 Villtdýr (24:26) 18.00 Snillingarnir (36:42) 18.24 Þessir grallaraspóar (5:26) 18.30 Svona var það (9:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Þar sem háir hólar... 20.50 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli f skemmtilegum spurningaleik. ^ Að þessu sinni eigast við (safjörður og 1 Reykjanesbær og meðal keppenda eru Ólfna Þorvarðardóttir ritstjóri og Ragnheiður Eirfksdóttir tónlistarmaður. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Úlafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.50 Skólasöngleikurinn 2 Ný bandarfsk sjónvarpsmynd, framhald feikivinsællar myndar sem sýnd var um jólin í fyrra. Hetjurnar úr fyrri myndinni vinna f klúbbi f sumarleyfi sínu og taka þátt f hæfileikakeppni þar. Leikstjóri er Kenny Ortega og meðal leikenda eru Zac Efron og Vanessa Anne Hudgens. 23.35 Morðgátur Murdochs - Undir drekahala „ Kanadfsk sakamálamynd frá 2004 þar sem spæjarinn William Murdoch ÍTorontofæst við snúið mál. Leikstjóri er Michael DeCarlo og meðal leikenda eru Peter Outerbridge, Keeley Hawes, Flora Montgomery og Colm Meaney. 01.05 Veronica Guerin (rsk/bandarísk bíómynd frá 2003 byggð á sannri sögu Irsku blaðakonunnarVeronicu Guerin sem var myrt vegna skrifa sinna um glæpamenn. Leikstjóri er Joel Schumacher og meðal leikenda eru Cate Blanchett, Gerard McSorley, Ciarán Hinds, Colin Farrell og Brenda Fricker. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:10 The Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love (65:120) 10:15 Numbers (16:24) 11:10 Veggfóöur 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (105:114) 13:55 Forboðin fegurð (106:114) 14:45 Lífsaugað III (e) 15:25 Bestu Strákarnir (2:50) (e) 15:55 Barnatfmi Stöövar 2 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 fsland f dag og veður 18:30 Fréttir 19:35The Simpsons (10:22) (e) 20:00 Logi f beinni 20:35 Tekinn 2 (10:14) 21:05 Stelpurnar 21:30 Melinda and Melinda 23:1 OThe Locals 00:35 Run Ronnie Run! 01:55 Speed (Leifturhraði) Sígild háspennumynd með Keanu Reeves og Söndru Bullock fð aðalhlutverkum. Myndin gerist í strætisvagni í Los Angeles. Brjálæðingur hefur komið fyrir sprengju í vagninum og mun hún springa ef ökutækið fer undir 80 km hraða. Strætóinn er fullur af fólki og nú er úr vöndu að ráða. 03:50 Club Dread (Broken Lizard's Club Dread) (Drungaklúbburinn) Kolgeggjuð grínmynd með Broken Lizard genginu sem sendi einnig frá sér löggu- myndina léttklikkuðu SuperTroopers. Aðal fjörið er í sumarparadís Kókóshnetu-Pésa. Látlausir leikir, reggftónar, berir kroppar og romm og kókakóla.Taumlaus glaumur... eða allt þar til fjöldamorðingi fer á láta á sér kræla. Eftir þessa mynd er ekki hægt að horfa á Föstudaginn þrettánda, Halloween og viðlíka gelgjuhrollvekjur sömu augum. Það er búið að vara ykkur við. 05:30 Fréttir og fsland f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVÍ m SKJÁREINN 07:30 Gametfvf (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00 Vörutorg 17:00 Game tfví (e) 17:25 7th Heaven (e) Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandarikjunum undan- farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden- fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa f mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonbrinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að eltast við stráka. 18:15 Dr.Phil 19:00 Friday Night Lights (e) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ (Texas. Þar snýst allt llfið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Nú er að duga eða drepast fýrir liðið sem er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitakeppnina. En þá koma upp vandræði með Smash sem setja allt á annan endann. Jason og Lyla endurskoða samband sitt og Tyra reynir að koma mömmu sinni á réttan kjöl. 20:00 Charmed (14.22) 21:00 Survivor. China (9.14) 22:00 Law & Order. Criminal Intent (16.22) 22:50 Masters of Horror (8.13) 23:40 Backpackers (20.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sfnu. 00:10 Law & Order. SVU (e) 01:00 Allt f drasli (e) 01:50 C.S.I. Miami (e) 02:35 C.S.I. (e) 03:20 C.S.I. (e) 04:05 Vörutorg S35n SÝN 17:25 PGA Tour 2007 - Highlights 18:20 Gillette World Sport 2007 Iþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 18:50 NFL Gameday 19:20 Meistaradeild Evrópu - Fréttaþáttur 19:50 Austurríki - England Bein útsending frá vináttuleik Austurríkis og Englands. 21:50 World Supercross GP 2006-2007 Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:50 World Series of Poker 2007 23:40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 00:30 NBA körfuboltinn SÝN2 18:00 Tottenham - Wigan 19:40 Man. Utd. - Blackburn 21:20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndiraf æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. Leikur Blackburn og Leicester frá árinu 1998 var stórkostleg skemmtun þar sem boðið var upp á markaveislu. 22:50 Goals of the season 23:50 Reading - Arsenal SIRKUS 16:00 Hollyoaks (59:260) 16:30 Hollyoaks (60:260) 17:00 Talk Show With Spike Feresten 17:25 Ren & Stimpy 17:50Totally Frank 18:15 Freddie Mercury: A Kind Of Mag 19:00 Hollyoaks (59:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi. 19:30 Hollyoaks (60:260) 20:00 Talk Show With Spike Feresten 20:25 Ren & Stimpy Ren & Stimpy 20:50 Totally Frank 21:15 Freddie Mercury: A Kind Of Mag 22:00 Numbers (5:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræði- snillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. (5:24) Ofbeldisbylgja gengur yfír Los Angeles og Don er harðákveðinn í því að öll þesi ofbeldismál séu á'elnhvern hátt tengd. 2006. 22:45 Silent Witness (2:10) 23:40 Hollywood Uncensored 00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BIÓ 06:00 Home Room 08:10 Pelle Politibil 10:00 Try Seventeen 12:00 A Shot at Glory 14:00 Pelle Politibil 16:00 Try Seventeen 18:00 A Shot at Glory 20:00 Home Room 22:10 Grosse Point Blank (e) 00:00 DirtyWar 02:00 Hard Cash 04:00 Grosse Point Blank (e) NÆST A DAGSKRA LAUGARDAGURINN 17. NÓVEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grfs (66:104) 08.05 Fæturnar á Fanney (23:26) 08.16 Halli og risaeðlufatan (36:52) 08.28 Snillingarnir (37:42) 08.53 Bitte núl (10:26) 09.15 Krakkamál 09.25 Skúli skelfir (5:52) 09.37 Matta fóstra og fmynduðu vinir hennar (55:66) 10.00 Latibær (129:136) 10.25 Gæludýr úr geimnum 10.47 Konráð og Baldur 11.00 Kiljan •> 11.45 07/08 bfó leikhús 12.15 Andalúsfa 12.45 Fiðrildið 14.05 Edduverðlaunin 2007 16.05 Stærsta nef á Borneó 17.00 Bronx brennur (3:8) Yankees til að vinna deildina árið 1977. Meðal leikenda eru Oliver Platt, Kevin Conway, Daniel Sunjata og John Turturro. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (6:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit , 21.40 Játningar ungrar dramadottningar 23.10 Arthúr konungur 01.15 Van Helsing (Van Helsing) Bandarísk bfómynd frá 2004. Skrímslafang- ■ - arinn nafntogaði, Van Helsing, er sendur til Transylvanfu til að stöðva voðaverk Drakúla greifa. Leikstjóri er Stephen Sommers og meðal leikenda eru Hugh jackman, Kate Beckinsale og Richard Roxburgh. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 03.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Homealone2 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful 12:50 The Bold and the Beautiful 13:10 The Bold and the Beautiful 13:30 The Bold and the Beautiful 13:50 The Bold and the Beautiful 14:15 Örlagadagurinn (24:31) 15:00 Side Order of Life (5:13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og glettilega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. Þættinum hefur verið líkt við Grey's Anatomy og Ally McBeal og fjallar um Jenny sem er á þrítugsaldri. Hún vaknar upp við þann vonda draum aö hafa aldrei látið verða að því að lifa lífinu til fulls. En þegar besta vinkona hennar veikist ákveður hún loksins að hefja nýtt Iff. 15:45 Two and a Half Men (13:24) 16:10 Oprah 16:55 Tekinn 2 (10:14) 17:25 Sjáðu 17:55 Næturvaktin (9:12) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Fjölskyldubfó-Garfield 2 20:25 Last Holiday 22:20 Constantine 00:20 DarkWater 02:00 Story of a Bad Boy Pauly er 17 ára menntaskólastrákur sem er að reyna að uppfylla væntingar foreldra sinna og sama tíma og hann viðurkennir fyrir sjálfum sér að hann er samkynhneigður. Aðalhlutverk: Jeremy Hollingworth, Christi- an Camargo, Giampiero Judica. Leikstjóri: Tom Donaghy. 1999. Bönnuð börnum. 03:25 And Starring Pancho Villa as Himself 05:10 It's Always Sunny In Philadelphia 05:35 Two and a Half Men (13:24) 06:00 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVf © SKJÁREINN 10:30 Vörutorg 11:30 Dr.Phil (e) 14:30 ICE Fitness - undirbúningur (e) 15:00 According to Jim (e) 15:30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16:30 Survivor (e) 17:30 Giada's Everyday Italian (e) 18:00 Game tfvf (e) 18:30 7th Heaven 19:15 How to Look Good Naked (e) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sfn. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata likama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. Becky hatar stóra bossann sinn og þorir ekki að fara í bikíní þrátt fyrir að hún búi við ströndina. Gok þarf að sannfæra hana um að það eru púkaleg fötin en ekki mjúki afturendinn sem hún ætti að skammast sín fyrir. Tekst honum að fá Becky til að sýna beran bossann? 20:00 ICE Fitness 22:00 Heroes (e) 23:00 House (e) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House grípur til örþrifaráða til að losna við að fara í fangelsi. Á sama tíma er ungur slökkviliðsmaður með óvenjuleg einkenni og House þarf að slökkva ástarelda. 00:00 St. Elmo's Fire 01:45 Law & Order. Criminal Intent (e) 02:35 Californication (e) Glæný gamanþáttaröð með David Duchov- ny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank eyðir fjörugu kvöldi með föngulegri brimbrettastúlku en Mia lætur hann ekki í friði. Becca stendur (stórræðum i skólanum og Charlie er á hálum fs með aðstoðarstúlkunni. 03:10 State of Mind (e) 04:00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 05:00 C.S.I. (e) 06:00 Vörutorg s&n sýn 08:10 Evrópumótaröðin Volvo Masters Útsending frá Volvo Masters mótinu sem fór fram helgina 3. - 4. nóvember. 12:10 PGA Tour 2007 - Highlights Walt Disney World Resort Classic 13:05 NFL Gameday 13:35 NBA körfuboltinn Leikur í NBA-körfuboltanum. 15:15 Austurríki - England 16:55 EM 2008 - Undankeppni Skotland - ítalfa 18:55 (srael - Rússland Útsending frá leik fsraels og Rússlands í undankeppni EM 2008 en leikurinn var sýndur beint á Sýn Extra kl 18. 20:50 Spánn - Svíþjóð Bein útsending frá leik Spánar og Svíþjóðar í undankeppni EM 2008. 22:50 Box - Joe Calzaghe-Mikkel Kres Upptaka af bardaga Joe Calzaghe og Mikkel Kessler sem fór fram laugardagskvöldið 3. nóvember í Cardiff. 00:20 EM 2008 - Undankeppni Skotland - ftalía SÝN2 13:50 Masters Football Yorkshire Masters 16:10 Premier League World Heimur úrvalsdeildarinnar 16:40 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 17:10 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 17:40 Goals of the season 18:40 Fulham - Portshmouth - Enska úrvalsdeildin 2007/2008 20:20 Tottenham - Aston Villa Enska úrvalsdeildin 2007/2008 22:00 Masters Football Yorkshire Masters m SIRKUS 14:30 Hollyoaks (56:260) 14:55 Hollyoaks (57:260) 15:20 Hollyoaks (58:260) 15:45 Hollyoaks (59:260) 16:10 Hollyoaks (60:260) 16:35 Skífulistinn 17:45 Smallville (18:22) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Talk Show With Spike Feresten (11:22) (e) 19:20 The George Lopez Show (16:22) (e) 19:45 E-Ring (16:22) 20:30 Tru Calling (2:6) 21:15 The Starlet (3:6) Skemmtilegur og spennandi raunveruleika- þáttur þar sem stórstjörnur á borð við Vivicu A. Fox og Faye Dunaway leita að næstu stórstjörnu í Hollywood. Fylgst verður með 10 ungum leikkonum sem dreymir um að slá í gegn en aðeins ein stendur uppi sem sigurvegari. 2005. 22:00 Ali: An American Hero 23:25 Most Shocking 00:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Forrest Gump (e) 08:20 Napoleon Dynamite (Napóleon Dínamft) 10:00 Owning Mahowny (Mahowny í vondum málum) 12:00The Big Bounce (Stóri skellurinn) 14:00 Forrest Gump (e) 16:20 Napoleon Dynamite 18:00 Owning Mahowny 20:00 The Big Bounce 22:00 Ripley's Game (Refskák Ripley's) 00:00 Jeepers Creepers 2 02:00 Assault On Precinct 13 (Árásin á 13. umdæmi) 04:00 Ripley's Game «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.