Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 61
PV Dagskrá FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 61 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR p- Stöð 2 kl. 22.20 ► SkjárEinn kl. 22.30 Stöðkl. 20.00 Constantine Stjörnum prýddur tryllir með Keanu Reeves, Rachel Weisz og Djimon Hounsou í aðalhlutverk- um. Myndin er byggð á vinsælli teiknimyndasögu og segirfrá særingamanni sem sér um að flytja syndugar sálir til helvítis. Reeves leikur Constantine sem hefur sjálfur farið til helvítis og til baka. Californiœtion Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank er þrælástfanginn af sinni fýrrverandi og þarf nú að takast á við eftirköst þess að hafa átt innilega stund með Karen. Næturvaktin Þættirnir gerast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð (borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. Pirringurinn á milli Daníels og Georgs heldur áfram. Georg ræður nýjan starfsmann, Halla, sem er eins og snýttur úr nösinni á Georg. Ólafur kemur með dularfull skilaboð að handan eftir heimsókn til miðils. Erla Hlynsdóttir setur spurningamerki við eyrnamerkta einkastyrki Ákvörðun Björgólfs Guðmundssonar um að styrkja fram- leiðslu á leiknu dagskrárefni fyrir Ríkissjónvarpið hefur vakið blendin viðbrögð. Þetta vekur fólk enn á ný til um- hugsunar um stöðu og hlutverk Ríkisútvarpsins á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Andinn í lögum um Ríkisútvarpið virðist vera sæmilega skýr. Hér er um að ræða útvarp og sjónvarp í almannaþágu, sem á að leitast við að þjóna öllum landsmönnum, leggja rækt við þjóðleg gildi, flytja traustar og óhlutdrægar fréttir og annast öryggisþjónustu á sviði útvarps. Einnig er í lögunum getið um fjölbreytt skemmtiefni fyrir fólk á öllum aldri og fram- leiðslu efnis á sviði fræðslu, lista og afþreyingar. Nú þegar einkareknar útvarpsstöðvar eru fleiri en tölu verð- ur á komið virðist það ekkert annað en tímaskekkja að ríkið skuli reka tvær útvarpsrásir. Ein útvarpsrás getur þjónað fullkomlega því hlutverki sem Ríkisútvarpinu er ætlað, á sama hátt og slíkt er hægt á einni sjónvarpsrás. Æskilegt verður að telja að Iínur varðandi Ríkisútvarpið séu sem skýrastar í alla staði. Ríkisútvarpið ætti einfaldlega að fá næga fjárveitingu úr ríkissjóði til sinna þarfa og hætta að harka á auglýsingamarkaði. Ríkisútvarpið ætti að hætta að keppa við einkareknar stöðvar í gerð rándýrra og misheppn- aðra skemmtiþátta. Ríkisútvarpið ætti að sleppa öllum flott- ræfilshætti á hvaða sviði sem er. Ef íslenska ríkið hefur ekki burði til að reka útvarp og sjón- varp í almannaþágu með viðunandi hætti án þess að styðjast við með beinum eða óbeinum hætti við fjárveitingar frá auð- mönnum, þá er eins gott að leggja þennan rekstur niður. AUs ekki skal því haldið ffam hér, að neitt annað vaki fyrir Björgólfi Guðmundssyni en góður hugur. Ekki skal því held- ur haldið fram, að fréttaflutningur og viðhorf Ríkisútvarps- ins í garð Björgólfs og fyrirtækja hans muni litast af þessu. Fordæmið er hins vegar komið. Auðmennirnir eru fleiri og líklega misjafn tilgangurinn sem fyrir þeim vakir. Oft er farsælast að búa að sínu. O RÁS 1 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hversdagshöllin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakornið 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUCARDACUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Tímakornið 15.20 Bókaþing 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur i útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Á hljóðbergi: If it be your will / Ef það er vilji þinn 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Upp og ofan 10.00 Fréttir 10.05 Veöurfregnir 10.15 Vindur, vindur, Ijá mér lið: Slóðir Grimmsbræðra 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Hvað er að heyra? 15.00 Sögur um ástina: Ást um aldamót 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úrtónlistarlífinu 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiðurog hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 18. NÓVEMBER =0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 (næturgarði (7:26) 08.29 Róbert Bangsi (14:26) 08.39 Kóala bræður (27:52) 08.49 Landið mitt(1:26) 09.00 Disneystundin 09.06 Herkúles (37:56) 09.28 Sígildarteiknimyndir 09.35 Fínni kostur (9:21) 09.58 Arthur (142:145) 10.23 Ævintýri HC Andersen (22:26) 10.50 Váboði (3:13) 11.15 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar um pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. 13.45 Þar sem háir hólar... 14.55 Október 1917 (2:2) 15.50 Evrópukeppnin f handbolta 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Dana og Ramadan 18.00 Stundin okkar 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 20.20 Glæpurinn (6:20) 21.20 Óbeisluð fegurð 22.20 Sunnudagsbíó - Glundroði (Ran) Japönsk bíómynd frá 1985 eftir Akira Kurosawa. Þetta er útfærsla Kurosawa af Lé konungi eftir Shakespeare. Aldraður höfðingi deilir landi sínu og völdum milli sona sinna þriggja.Tveir þeir eldri snúast gegn föður sínum en sá yngsti reynist honum trúr. Meðal leikenda eru Tatsuya Nakadai, Akira Terao, Jinpachi Nezu, Daisuke Ryu, Mieko Harada og Yoshiko Miyazaki. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar og pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. Útsendingu stjórnar Ragnheiður Thorsteinsson. e. 02.05 Sunnudagskvöld með Evu Marlu 02.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok M STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Könnuöurinn Dóra 10:10 Barnatfmi Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 Ítalíuævintýri Jóa Fel NÝTT (4:8) 14:40 Extreme Makeover (21:23) 15:30 Freddie (16:22) 15:55 TilDeath (13:22) 16:20 Logi f beinni 16:55 60 mfnútur 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöövar 2 19:05 Mannamál með Sigmundi Erni (6:40) Mannamál er nýr samtalsþáttur á Stöð 2. Þættinum stýrir Sigmundur Ernir Rúnarsson, einn reyndasti sjónvarpsmaður lands- manna, sem sett hefur svip sinn á íslenska fjölmiðla undanliðinn aldarfjórðung. f þættinum eru samtöl Sigmundar Ernis við marga kunnustu og umtöluðustu menn þjóðarinnar, auk þess sem tveir kunnustu rithöfundar landsmanna munu stíga fram í hverjum þætti og meta heilsufar þjóðar- innar. Loks verður nýstárleg menningarrýni í þættinum þar sem áhorfendur fá að vita hvað þeir eiga að lesa, hlusta á og sjá - og hvað ekki. 2007. 20:00 Næturvaktin (10:12) 20:30 Damages (7:13) 21:15 Prison Break (2:22) 22:00 Longford 23:30 Crossing Jordan (1:17) 00:15 Flightplan 01:55 Favour, The Watch and the Very Big Fish (e) 03:25 Cry Freedom (e) 06:00 Fréttir 06:45 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVf «D SKJÁREINN 10:15 Vörutorg 11:15 Dr. Phil (e) 12:00 ICEFitness (e) 14:00 Friday Night Lights (e) 15:00 Charmed (e) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngi- magnaðar örlaganornir. Billy Zane leikur fyrrum djöful sem sækir um kennarastöðu við galdraskólann og aðferðir hans til að sanna að hann hafi snúið við blaðinu eru vægast sagt frumlegar. 16:00 America's NextTop Model (e) 17:00 Innlit/ útlit (e) 18:00 Rules of Engagement (e) 18:30 7th Heaven 19:15 Bakviðtjöldin 19:30 30 Rock(e) 20:00 Dýravinir (4.14) 20:30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21:30 Law & Order. SVU (21.22) 2230 Californication (7.12) Glæný gamanþáttaröð með David Duchov- ny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank þarf að takast á við eftirköst þess að hafa átt innilega stund með Karen. 23:05 C.S.I. New York (e) 00K10 C.S.I. Miami (e) 01:00 2007 American Music Awards Bein útsending frá American Music Awards í Nokia Theare í Los Angeles. Allar skærustu stjörnur tónlistarbransans koma fram á þessari frábæru hátíð en það er almenn- ingur sem velur hvaða tónlistarmenn eru heiðraðir (fjölmörgum flokkum tónlistar. 04:00 Backpackers (e) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 04:30 Vörutorg ss=m sýn 08:00 Evrópumótaröðin Útsending frá Volvo Masters mótinu sem fór fram helgina 3. - 4. nóvember. 11:45 EM 2008 - Undankeppni Skotland - Italía Útsending frá leik Skotlands og Italíu sem fór fram laugardaginn 17. nóvember. 13:25 Meistaradeild Evrópu Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni (þessari sterkustu knattspyrnu- deild heims. 13:55 Þýski handboltinn Lemgo - Kiel Bein útsending frá stórleik Lemgo og Kiel í þýska handþoltanum. 15:25 Spánn - Svíþjóö Útsending frá leik Spánar og Svíþjóðar í und- ankeþpni EM 2008 sem fór fram laugardaginn 17. nóvemþer. 17:05 NBA körfuboltinn NBA 2007/2008 - leikur af NBATV 18:50 Austurríki - England 20:30 NFL Gameday 21:00 NFLdeildin Dallas-Washington SÝN2 13:50 Masters Football North West Masters 16:10 Premier League World Heimur úrvalsdeildarinnar 16:40 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 17:10 PL Classic Matches Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 17:40 Goals of the season Goals of the Season 2005/2006 öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins (dag. 18:40 Liverpool - Arsenal 20:20 Arsenal - Man. Utd. 22:00 Masters Football North West Masters ■ SIRKUS 14:30 Hollyoaks (56:260) 14:55 Hollyoaks (57:260) 15:20 Hollyoaks (58:260) 15:45 Hollyoaks (59:260) 16:10 Hollyoaks (60:260) 16:35 Hollywood Uncensored 17:15 Most Shocking 18:00 The George Lopez Show (16:22) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Sjáðu 19:25 Arrested Development 3 19:50 Janice Dickinson Modelling Agency 20:30 Windfall (9:13) (e) 21:15 Johnny Zero (2:13) 22:00 Tekinn 2 (10:14) 22:30 Stelpurnar 22:55 Smallville (18:22) (e) 23:40 Kenny vs. Spenny Kenny og Spenny eru í eilífri samkeppni en hér fáum við að fylgjast með þeim félögum keppa í alls kyns fáránlegum þrautum til að komast að þv( hver er bestur. 00:00 The Starlet (3:6) 00:45 Ren & Stimpy 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 My Boss's Daughter (Dóttiryfirmannsins) 08:00 Triumph of Love (Ástin sigrar) 10:00 Friday Night Lights (Föstudagskvöld) 12:00The Lonely Guy (e) (í Hamingjuleit) 14:00 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmannsins) 16Æ0 Triumph of Love (Ástin sigrar) 18:00 Friday Night Lights (Föstudagskvöld) 20:00 The Lonely Guy (e) 22:00 Garden State (Garðrlkið) 00:00 Buffalo Soldiers (Spilling í hernum) 02:00 Kin (Fjölskylda fílanna) 04:00 Garden State (Garðrfkið)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.