Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Fréttir DV ÞETTA HELST ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST í VIKUNNI HARPA í NOREGI DV upplýsti á miðvikudag að Jónas Garðarsson hafl komið skemmtíbátnum Hörpu til Noregs, þar sem unnið er að viðgerð á bátnum. Áðurvarbúið að fjarlægja bæði vél og gír úr bátnum. Ljóst er að báturinn var sendur utan eftír að löghald var gert í honum vegna kröfu aðstandenda þeirra sem fórust þegar Hörpu var siglt á Skarfasker. Harpa var send með skipi Altantsskipa. Frá því hafði DV greint. 0«mlM™sn6« * WSIAWHMatJÓHK ^X)MSMMIISS0«U£llu«l*IWira»(ICÍ8A««SH«»ITIl«H«ls Zl- . ijöjf LAUMAÐI HÖRPU TIL NOREGS ASLOÐUM HÖRPU !______________________________ ^RAMKSQKNWmiHQRtaAHUmNaSAEMMTBAT^HÖRHJfRAISLAHDI. « NORSKA LÖGREGLAN ÁSLÓÐ HÖRPU Norska lögreglan er á slóðum skemmtibátsins Hörpu þar sem hann er til viðgerðar í Noregi. DV greindi frá þessu á fimmtudag. f gögnum DV kemur fram að það var Jónas Garðarsson sem sá til þess að báturinn var sendur utan og honum komið til viðgerðar. EYDDU 55 MILLJÓNUM Borgarstjómarflokkur Framsóknarflokksins skuldar 15 milljónir króna eftir kosningabaráttuna fyrir síðustu sveitarstjórnakosningar. Skuldin kom í ljós við sameiningu kjördæmasambanda floklcsins í Reykjavík og var kynnt á sameiningarfundi þeirra í síðustu viku. Þá upplýstist að kosningabaráttan kostaði, bara í Reykjavík, 55 milljónir. Í| jlfj; IIh.ÍII.J_______ Si iSMIAUáNÍRfBARÁmiMÁ LAUNASKRIÐ Á LANDSPÍTALA LAUNASKRIÐBAKARVAM „Spítalinn þarf hins vegar líka að skoða launaþróun hjá sér, en aðrar heilbrigðisstofnanir hafa gagnrýnt að hún sé meiri á Landspítalanum en iBöil Hliifl á sambærilegum stofnunum," þetta sagði Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, í DV þegar hún ræddi rekstrarvanda Landspítalans.Orðum Ástu hefur verið mótmælt. Síðasta þorskastríðið Guðmundur ]. Guðmundsson Útfærsla fiskveiðilögsögunnar i 200 milur Átti breski fiotinn einhver svör við togvíraklippum Landhelgis- gæslunar ? Mögnuð og spennandi bók um hatrömm átök, bæði á hafi úti og ílandi. BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR HITTMALIÐ Friðrik Stefánsson. 45 ára, var í síðustu viku sýkn- aður af ákæru um að aka ekki með bílbelti. í umferðarlögum er til undanþáguákvæði um að ökumenn sendibifreiða sem aka jafn- an stuttar vegalengdir eru undanþegnir lögum um bílbeltanotk- un. Kostnaðinn við málið greiða skattgreiðendur en málið kost- aði rúmar 150 þúsund krónur. Fór að lögum Friðrik var ákærður þrátt fyrir að hafa farið að lögum. Hann viðurkennir að hafa verið nokkuð undrandi vegna málsins. AKÆRÐUR FYRIR AÐ FARA AÐ LÖGUM EINAR ÞOR SIGURÐSSON blaóamadur skrifar einar<adv.is „Það kom mér verulega á óvart að þetta skyldi fara alla leið fýrir dómstóla," segir Friðrik Stefánsson, 45 ára flutningabílstjóri frá Vest- mannaeyjum. Friðrik hefur undanfarin tvö ár starfað sem flutningabílstjóri hjá fyr- irtæki í Vestmannaeyjum en hann tók meiraprófið skömmu áður en hann byrjaði. Friðrik vissi eldd hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann var stöðvað- ur af lögreglunni í Vestmannaeyjum, föstudaginn 16. febrúar á þessu ári. Honum var gefið að sök að hafa ekið án þess að nota bílbelti. Friðrik viður- kenndi það en benti lögregluþjónun- um kurteisislega á það að samkvæmt umferðarlögum eru sendibílstjórar sem aka stuttar vegalengdir undan- þegnir lögum um notkun bílbelta. Kallaður í yfirheyrslu „Ég fór í ökuskólann fyrir rúmum tveimur árum ásamt nokkrum öðrum. Þar var farið nokkuð ítarlega í umferðarlögin en í þeim er sérstakt undanþáguákvæði sem kveður á um að bílstjórar sem aka stuttar vegalengdir séu undanþegnir lögum um bílbeltanotkun," segir „Égersátturmeð málatyktiren þetta var svolítið einkennilegtmál" Friðrik. Hann hélt því að lögreglan væri að gera mistök þegar hann var stöðvaður eftir hádegi 16. febrúar. „Ég reyndi að útskýra fyrir lögreglu- þjónunum sem stöðvuðu mig að ég væri undanþeginn þessum lögum. Það þýddi lítið og því fékk ég sekt að upphæð tíu þúsund krónur. Svo fór ég nokkrum dögum síðar og reyndi að fá sektina niðurfellda og sagðist eklci ætla að greiða hana. í kjölfarið var ég kallaður í yfirheyrslu og þar sem ég ætlaði ekki að hvika ff á minni skoðun og þeir ekki frá sinni endaði þetta fýrir dómstólum." Galliágjöf Njarðar Friðrik er fæddur og uppalinn í Skagafirðinum en hann bjó á Sauðárkróki stærstan hluta lífs síns. Hann fór til Vestmannaeyja til að fara á sjóinn árið 1989 og eftir að hann kom þangað varð ekki aftur snúið. „Það varð ekki aftur snúið enda eru Vestmannaeyjar afskaplega fallegur staður. Ég ákvað að breyta til fýrir tveimur árum en ég hef verið að keyra fýrir sendifyrirtæki hérna í bænum," segir Friðrik en hann keyrir vörur á milli verslana í Eyjum. Friðrik segir að þrátt fyrir að und- anþáguákvæði sé í lögum séu þau mjög óskýr. Þannig sé ekki tekið fram hversu löng „stutt" vegalengd sé. „Þarna er smá galli á gjöf Njarðar að það er eklci tíl nein skilgreining á stuttri vegalengd. Hvort það er einn kílómetri eða hundrað kemur hvergi fram. Hérna í Eyjum eru sjö kíló- metrar á milli lengstu punkta. Það eru tíl lengri vegalengdir á íslandi," segir Friðrik og hlær. Kostaði 151 þúsund í niðurstöðu dómsins á föstudaginn fýrir viku segir að ekki hafi verið ágreiningur um að Friðrik hafi ekið bifreiðinni í umrætt sinn. Þar er þó bent á umrætt undanþáguákvæði. Þar kemur ffarn að akstursleiðin sem Friðrik ók daginn sem hann var stöðvaður var 2.910 metrar og vegalengdirnar sem hann ók allt frá 30 metrum til 1.000 metra. f dómnum segir að það sé grundvallarsjónarmið í íslenskum refsiréttí að manni verði ekki refsað fýrir háttsemi sem ekld er refsiverð í lögum. Var það því mat dómsins að sýkna Friðrik af ákæru um að alca án bílbeltís. Kostnaðinn við málið þurfa íslenskir skattgreiðendur að borga, en heildarkostnaður við það nam rúmum 151 þúsund krónum. „Ég er sáttur með málalyktír en þetta var svolítíð einkennilegt mál," segir Friðrik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.