Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2007, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 Sport BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON bladamaður skrifar: bennl@dv.is Mesta spennan fyrir leiki helgarinnar er í B-riðli. Heimsmeistarar Itala eru þar í þriðja sæti á eftir Skotum og Frökkum. ftalir fara til Skotlands og etja kappi við heimamenn á Hampd- en Park-vellinum, sem hefur verið þekktur fyrir að vera hálfgert virki. Tartan-herinn styður skoska liðið fram í rauðan dauðann og þegar íslendingar léku þar fyrir nokkrum árum var stemninginn ólýsanleg. ítalir hafa aldrei farið til Skotlands og unnið leik, aðeins skorað eitt mark í þremur leikjum. Þeir þurfa að grafa djúpt í reynslubankann sinn til að ná þeim úrslitum sem þeir þurfa. Ef Skotar vinna eru þeir komnir á EM, ef þeir tapa eru þeir úr leik. Jafntefli gæti dugað ef Úkraína vinnur Frakkland í lokaleik riðilsins á miðvikudag. Ólíklegt er að Færeyjar vinni ftalíu en allt gettn gerst í fótbolta. Fyrirliði ftala, Fabio Cannavaro, óttast að ungir leikmenn ítala muni brotna undan álaginu og stemning- unni á vellinum. Líklega verða átta heimsmeistarar í byrjunarliði ítala. „Ég þekki þessa stemningu og hún verður ekki á okkar bandi. Hún gæti haft áhrif á unga leikmenn okkar. Þetta verður erfiður leikur fyrir okk- ur. Skotar þurfa líka að vinna, gleym- um því ekki, og við þurfum að spila vel og ná þeim úrslitum sem við vilj- um. Við vitum að við getum það. Við erum ímynd ítalskrar knattspyrnu og að nálgast leikinn í öllum þessum erf- iðleikum sem nú steðja að fótboltan- um heima fyrir þéttír okkur." James McFadden segir að leikurinn á laugardag sé sá stærsti sem hann muni spila á ferlinum. McFadden var hetja Skota þegar þeir unnu Frakka í París ekki alls fyrir löngu. Skotar hafa ekki komist á stórmót í knattspymu í 10 ár. „Ég mun ekki finna fyrir pressu, ég ætla að njóta þess að spila því þetta verður einn stærstí leikur ef ekki sá stærstí á mínum ferli." Fyrirfram var ekki búist við miklu af Skotum þar sem B-riðillinn var talinn einn sá sterkasti. ftalía, Frakkland og Úkraína öll í riðlinum og McFadden var einn þeirra sem bjuggust ekki við miklu. „Ég hugsaði með mér þegar ég sá dráttínn, ég er 22 ára, það kemur önnur keppni eftir þessa. Þetta var ómögulegt verkefni og ekki í okkar villtustu draumum hefðum við getað ímyndað okkur að keppa um laust sætí þegar svona skammt er eftír." Alex McLeish, stjóri Skotlands, er ekki búinn að ákveða byijunarliðið. É U K. tá A'--. J Gríðarleg spenna er í B-riðli í undankeppni EM. Heimsmeistarar ítala verða að vinna Skota á laugardag til að halda í vonina annars eru þeir dottnir úr leik. Englendingar verða að treysta á ísraelsmenn sem leika gegn Rússum í E-riðli. Vinni Rússar komast þeir einu stigi fyrir ofan England og eiga leik við Andorra í lokaleiknum. Sex liö eru örugg í lokakeppnina. ■ KmM Hpm «L í&Sp B m rJS K sa-SB DADMID KAKiilK VERÐAAÐVINNA „Allir eru heilir og verðskulda að vera inni á vellinum. Eg veit að við getum unnið þá en það verður erfitt að velja í liðið. Hvern á ég að skilja eftír og svo framvegis. Ef við komumst ekki á EM verður það að vera svo. Við höfum hins vegar spilað vel og safnað stigum sem enginn áttí von á.“ Ekki í höndum Englands Vonir Englands um að komast í lokakeppnina næsta sumar eru ekki lengur í höndum landsliðsins. Eina von þess er að lenda fyrir ofan Rússa og lenda í öðru sætí E-riðils. Rússland TÆKIFÆRUNUM FÆKKAR AÐ KOMAST A EM 2008 Sautján lið berjast um tíu laus sæti á EM í Austurríki og Sviss sem fram fer næsta sumar. Mikil spenna er fyrir leikjum helgarinnar en siðustu leikirnir fara fram á miðvikudag. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið eru kominn áfram eða hafa á því möguleika. A RIÐILL Pólland Portúgal Serbía Finnland Pólland-Belgía, Portúgal-Armenia, Finnland-Azerbaijan, Serbía-Kazakhstan, Portúgal-Finnland, Serbia-Pólland C RHDILL STIG _ Grikkland 25 Noregur 20 Tyrkland 18 Grikkland-Malta, Noregur-Tyrkland, Malta-Noregur, Ungverjaland-Grikkland E RIÐILL STIG 26 23 21 B RIÐILL Frakkland Skotiand ftalía Leikirnirsem eftireru: Úkraína-Frakkland.Skotland-ltalía, (talía-Færeyjar D RIÐILL Tékkland STIG Ig Króatía \ England Rússland Makedónía-Króatía, fsrael-Rússland England-Króatía, Andorra-Rússland ®G RIÐILL Rúmenía Holland Búlgaría Búlgaría-Rúmenía, Holland-Lúxembúrg, Rúmenía-Albanía, Slóvenía-Búlgaría, Hvíta Rússland-Holland Markahæstu menn l David Healy N-fRLAND Eduardo da Silva KRÓATfU : Cristiano Ronaldo PORTÚGAL 8 IÞýskaland 23 1 Bæöi lið eru kominn F RIÐILL STIG Svíþjóð 23 Spánn 22 Danmörk 17' N.frland Spánn-Svíþjóð, N. (rland-Denmark, Spánn-N. (rland, Danmörk-lsland, Svíþjóð-Lettland 12 10 Tomasson DAN, Podolski ÞÝSK, Smolarek PÓL, Villa SPÁNN © GRAPHIC NEWS leikur við ísrael á laugardag og sjald- an eða aldrei hefur enska þjóðin verið jafnspennt fyrir knattspyrnuleik sem er leikinn utan Englands og enska landsliðið ekki að spila. Vinni Rúss- ar eru þeir komnir langleiðina með að komast á EM. Þeir eiga Andorra í lokaleiknum sem er ekki háttskrif- að í knattspymuheiminum og hefur tapað 28 leikjum í röð. Ef Rússland tapar þarf England stíg á mótí Króat- íu á miðvikudag tíl að komast á EM. Ef leikurinn á laugardag fer í jafntefli verður England að vinna Króatíu. Ef Króatía tapar gegn Makedóníu getur England komist á EM vinni þeir Króa- tíu með þremur mörkum. 2-0 gætí dugað en 3-1 ekki vegna útivallar- marka Króatíu. Ljóst er að ef England kemst ekki í lokakeppnina mun enskur fótboltí fara í naflaskoðun. Takmörkun á er- lendum leikmönnum hefur verið mildð í umræðunni og henni verður ekki hætt fari svo að England sitji eft- ir. í okkar riðli, F-riðli, mætast tvö efstu liðin, Spánn og Svíþjóð. Jafntefli dugar Svíum en alit annað en sigur setur keppnina í uppnám fyrir Spán. Þá opnast möguleiki fyrir Norður-ír- land og Danmörku en þau lið mæt- ast á laugardag. Vinni Norður-frland báða sína leiki kemst það í 23 stíg, vinni Danmörk báða sína leiki kemst hún einnig í 23 stíg. Ef leikur liðanna fer í jafntefii eru Spánverjar og Svíar komnir áfram. Spánn mætír Norð- ur-írlandi í síðasta ieiknum og Danir leika við okkur íslendinga. Spenna í flestum riðlum Pólland kemst á EM vinni það Belga í A-riðli. Tapi Pólverjar er enn von fyrir Serbíu og Finnland. Portúgalar eiga Armena á laugardag á heimavelli og eiga samkvæmt öllu að vinna þann leik. Á miðvikudag ieika þeir við Finna einnig á heimavelli. Verður að teljast að Portúgalir séu líklegir tii að komast áfram. Serbar og Finnar verða að vinna báða sína leild tíl að eygja von en A-riðilI er gríðarlega spennandi og verður fylgst grannt með honum. Evrópumeistarar Grikkja eru komnir áfram, þeir lenda ekki neð- ar en í öðru sæti í C-riðli. Baráttan er á milli Noregs og Tyrklands um hitt lausa sætið. f D-riðli eru Þýskaland og Tékkland komin áfram en í G-riðli eru Rúmenar komnir áfram. Hollend- ingar fylgja þeim ef þeir vinna síðustu tvo leiid sína, svo framarlega að Búlg- aría misstígi sig. Sá besti! Sá flottasti! Ný bók um undrabarnið Cristiano Ronaldo Þessa bók verða allir knattspyrnu- fíklarað eigal BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.