Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Síða 15
4~ DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 18. APR(L 2008 15 ila á kostn- að fjöldans. Ég spyr mig hversu enda- laust er hægt aö ganga í pyngju neyt- enda til að vernda hags- muni tiltölulega fárra," segir Jó- hannes. Hildur Traustadótt- ir, framkvæmdastjóri Félags kjúklingaframleiðenda, óttast hrun í kjúklingaframleiðslu verði tollarnir og höft afnumin. „Það verður hrun með breytingunum og ekki bara í kjúklingunum heldur landbúnaðin- um í heild og allri kjötvinnslu. Við getum ekki keppt við erlenda fram- leiðendur og þá hætta menn þessu bara. Samkeppnis- staða okkar er engin í sam- anburði við nágrannalönd- in og því eru þessir vemdartollar og innflutningshöft lífsnauðsynleg til að vemda iðnaðinn hér á landi." Ógnarský og sýkingar Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, óttast að versl- anir hirði ágóðann við afnámi tolla og að íslenskum landbúnaði stafi mikil ógn af væntanlegri matvæla- löggjöf. Aðspurður telur hann hættu á því að sýkingar verði fluttar inn með erlendum landbúnaðarafurð- um. „Það er mjög mikilvægt fyrir ís- lenska neytendur að halda utan um íslenskan landbúnað. Kjúklingur á íslandi býr við vemd og kjúklingabú- ar löggjafar á matvælum. Ég er tals- maður þess að gefa landbúnaðinum góðan aðlögunartíma og óttast að með innfluttum kjúklingum og kjöti berist hingað sjúkdómar í auknum mæli en hinn óttinn er langstærstur að menn em logandi hræddir um að íslensku landbúnaðariðnaður bíði mikinn hnekki af væntanlegri mat- vælalöggjöf. íslenskur landbúnaður rústist á einu til tveimur ámm. Það em ekki hagsmunir íslenskra neyt- enda." skapinn er ekki hægt að taka út fyr- ir sviga þegar tollar em annars vegar. íslenskir kjúklingabændur hafa unn- ið afrek á heimsvísu í sambandi við sýkingar í kjötinu til varnar íslensk- um neytendum," segir Guðni. „Við búum við sérstöðu sem við eigum ekki að raska á einu bragði og það er mjög alvarlegt að íslenskur kjötiðn- aður, einn sá alflottasti í heiminum, sé í mikilli hættu. Nú eru ógnarský á lofti þar sem miklu hmni í íslenskum landbúnaði er spáð sökum evrópskr- VINSÆLU GEL/ETHANOL ELDSTÆÐIN KOMIN AFTUR EITT BESTA ÚRVAL LANDSINS Á HEILSUDÝNUM Frí legugreining og fagleg ráðgjöf á heilsudýnum. •rumgott.is * ÖLL VERÐIN ERU AN VIRÐISAUKASKATTS OG MIÐAST VIÐ EITT KlLÓ. SAMANBURÐUR Á ÓDÝRASTA KJÚKLINGNUM Euroshopper frosnar kjúklingabringur 1 kg 1.299 krónur * 01 Budget Chicken Breast Fillets 1 kg 436 krónur ** * úr BÓNUS A ÍSLANDI. ** ÚR TESCO A BRETLANDI. SPARNAÐUR VISITOLUFJOLSKYLDUNNAR Frosnar bringur Ferskar bringur MIÐAÐ VIÐ EITT KlLÓ AF BRINGUM IVIKU. VAXTALAUS LAN I 6 MANUÐI BYLTING í SVEFNLAUSNUM f E R N ARGJALD .<w wmmgmmíimiSmæBM er \rer- ið að vernda fárra að- Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.