Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 18. APRIL2008 Helgarblað DV UMSJÓN: KOLBRÚN PÁLÍNA HELGADÓTTIR kolbrun@dv.is Anna Rakel Róbertsdóttir fer með aðalhlutverk í myndinni Konfektkassinn sem frumsýnd verður á snmardaginn íyrsta. „Myndin er hvorki löng né stutt og fellur því varla undir stuttmynd né mynd í fullri lengd," segir Guðrún Ragnarsdóttir um 40 mínútna kvik- mynd sína Konfektkassann sem ffumsýnd verður á sumardaginn fyrsta í Háskólabíó. Nafnið Konfekt- kassinn er dregið af byggingu sög- unnar sem er ferðalag, eða leit að sjaldgæfum konfektkassa sem hvergi virðist fást. Faðir aðalpersónunn- ar er nýkominn af sjúkrahúsi og vill þakka hjúkrunarkonunum umönn- unina með flottum konfektkassa. Hefst þá ferðalag þeirra feðgina og segir myndin söguna af samskiptum þeirra á ferðalaginu og leitina miklu að konfektkassanum." Fjölskylduátak Með aðalhlutverk myndarinn- ar fer Anna Rakel Róbertsdóttir en hún er jafnframt dóttir Guðrúnar. „Ég sá hana ailtaf fyrir mér í þessu hlutverki, hugmyndin var að blanda saman ungum og óreyndum og menntuðum reynsluboltum en með önnur hlutverk fara þeir Pétur Ein- arsson og Ellert A. Ingimundarson." Það koma fleiri fjölskyldumeðlimir að verkefni Guðrúnar að þessu sinni en sú sem framleiðir myndina með henni, Brynhildur Birgisdóttir kvik- myndaframleiðandi, er systurdóttir Guðrúnar. „Þetta er hálfgert fjölsky- duátak. Ég vildi líka virkja ungar kon- ur með mér í verkefninu og fá þeirra sýn á móti minni þar sem ég er ekk- ert unglamb lengur, " segir Guðrún og hlær. Framúrstefnulegur skóli Guðrún er menntaður kvik- myndagerðamaður frá California Institute of Art sem er virtur listahá- skóli á vesturströnd Bandaríkjanna en annar stofnandi skólans var Walt Disney. Guðrún segir skólann afar framúrstefnulegan á mörgum svið- um og hafa alið af sér marga góða listamenn. Meðal samnemanda Guðrúnar var engin önnur en Soff- ia Coppola sem þekkt er fýrir kvik- myndagerð í Hollywood. Guðrún kennir kvikmyndagerð og grafi'ska hönnun í Borgarholtsskóla ásamt því að vinna við kvikmynda- gerð. „Ég lauk námi fýrir tíu árum og hef skrifað mikið síðan. Það er þó ekki fýrr en fyrst núna sem verkin eru að fæðast." Rétt að byrja Það heyrist á Guðrúnu að hún er rétt að byrja. „Næsta mynd sem til stendur að gera heitir Silungapoll- ur og er hún byggð á persónulegri reynslu," segir Guðrún sem viður- kennir að ástríðan fyrir kvikmyndum hvetji hana áfram í kvikmyndagerð- inni því ekki séu það peningarnir. Guðrún ætíar að vera með opna boðsýningu á Konfektkassanum í Háskólabío klukkan tvö á sumardag- inn fyrsta og hvetur alla sem vifja sjá hvernig þessi fallega saga endar til að kíkja við. Það verður frábært að kíkja aðeins í bíó og halda svo út á ný í sól- ina sem vónandi mun skína skært þennan fyrsta dag sumarsins," segir Guðrún að lokum. kolbrun@dv.is LISTMUNAUPPBOÐ Á HILTON - NORDICA HÓTELI SUNNUDAGINN 20. APRÍL KL. 20:30 VERKIN ERU SÝND í GALLERÍ BORG, SKIPHOLTI 35 Fimmtud. föstud. laugard. og sunnudaginn 20. apríl Kl. 13 tiM 7 alla dagana KRISTJÁN DAVÍÐSSON Listmuna- og uppboðshús Reykjavfkur Skipholti 35,105 Reykjavík, Sími 511 7010, fax 511 70 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.