Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Síða 37
DV Sport FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 37 FYLGSTU MEÐ ÞESSUM STAÐAN SÍÐUSTU LEIKIR Síðustu fimm viðureignir Reading 1-3 Arsenal Arsenal 2-1 Reading Reading 0-4 Arsenal Arsenal 3-0 Reading Reading 1-3 Arsenal KoloToure Hefurþurftað leika í bakverðinum eftirað bakarinn kenndur við Sagna meiddist. Vaxandi i þeirri stöðu og á nokkra skemmtilega spretti fram á við. Arsenal er eitt afþessum liðum sem Reading gjörsamlega getur ekki unnið. Þó Arsenal myndi spila 2-3 mönnum færra allan timann er eitthvað við strákana hans Wengers sem færþá alltaftil að valta yfir Reading-menn. Nú byrjar Adebayor að skora aftur afviti. Þegar enginn þarfþess. 2-0 og Adebayor með bæði. Annað mögulega með hendinni. Síðustu fimm viðureignir Liverpool 2-0 Fulham Fulham 1-0 Liverpool Liverpool 4-0 Fulham Liverpool 5-1 Fulham Fulham 2-0 Liverpool Síðustu fimm viðureignir Derby 0-5 WestHam WestHam 1-2 Derby Derby 1-1 West Ham West Ham 0-0 Derby Derby 0-1 WestHam Ryan Babel Er að koma sterkur inn á lokakafla mótsins. Loksins segja sumir. Frábær á boitanum en mætti gefa hann aðeins fyrr og aðeins oftar. Fulham er ekki að fara að bjarga sér frá falli í þessum leik. Þarna mun einungis verða horft á klukkuna og beðið eftir þvi á hvaða mínútu Torres skorar. Keller ver tvisvar vel en Torres skorar á 38. minútu og brýtur ísinn. Hann bæti svo við öðru og Gerrard dýfir sér fyrir einu víti sem hann tekur sjálfur undir lokin. Robert Green Góður markmaður og spurning hvorthann fái tækifæri með landsliðinu. Þarf á fá stöðuieika í sinn leik til þess og einnig betri vörn fyrir framan sig. Sagan segir litið þegar komið er í leiki Derby á þessu tímabili. Derby er löngu hætt að spila og þeir sem ná ekki þremur stigum afþeim það sem eftir er eru aumingjar. West Ham eru ekkert frábærir enda með rétt undir hundrað manns á meiðslalista. Klóra samt út lélegan en þarfan sigurhér. Síðustu fimm viðureignir Bolton 0-0 M.Boro M.Boro 5-1 Bolton Bolton 0-0 M.Boro Bolton 1-1 M.Boro M.Boro 4-3 Bolton Síðustu fimm viðureignir Tottenham Wigan Tottenham Tottenham Wigan 4-0 3-3 3-1 2-2 1-2 Wigan Tottenham Wigan Wigan Tottenham Tuncay Sanli Lunkinn leikmaður sem potar inn einstaka marki við og við. Hlaupagikkur afgamla skólanum og eins og Tyrkjum er von og visa þá leggur hann sig ávalt 100% fram. Bolton heldur áfram að pakka í vörn og heldur hreinu. Þetta er aðeins spurning hvort Kevin Nolan skori eitt fyrir Bolton eða ekki. Eina sem hægt er að spá um er að efBolton gengur vel verða engar skiptingar gerðar á þeim bænum i leiknum. Steed Malbranque Ekki skemmtilegasti leikmaður heims en lunkinn er hann. Reynir oftar en ekki að þræða boltan á milli varnarmanna í átt að framherjunum. Þegarþað tekst er það fallegt en fáránlegt þegar það mistekst.. Wigan eiga eftir að berjast eins og Ijón að vanda. Tottenham er betra fótboltalið og vinna Wigan alltafþegar þeir nenna því. Timabilið ersamt búið hjá þeim og Wigan nær í gott 1-1 jafntefli. Heskey setur annað undir lokin. Síðustu fimm viðureignir Man. Utd 2-0 Btackburn Man. Utd 4-1 Btackburn Blackburn 0-1 Man. Utd Blackburn 4-3 Man. Utd Man. Utd 2-1 Blackburn Stephen Warnock Hefur verið með Hreggviðs Magnússonar yfirlýsingar i aðdraganda leiksins og nú er komið að þvi að setja peninga þarsem munnurinn er. Stendur hann við stóru orðinn? Síðustu fimm viðureignir Bristol 1-0 Stoke Bristol 1-1 Stoke Stoke 1-0 Bristol Stoke 1-0 Bristol Bristol 1-2 Stoke Liam Lawrence Kominn með 15 mörk í deildinni, reyndar 11 gul einnig en það er mjög góður árangurhjá miðjummai. Kom til liðsins frá Sunderland fyrir tímabilið i ár. Síðustu fimm viðureignir Birmingham 1-2 Aston V. Aston V. 3-1 Birmingham Birmingham 0-1 Aston V. Birmingham 2-0 Aston V. Aston V. 1-2 Birmingham Liam Ridgewell G rannaslagur afbestu gerð og Ridgewell hefur ekki átt góðu gengi að fagna gegn sínum gömlu félögum. Hvað gerir hann nú? Síðustu fimm viðureignir Sunderiand 1-1 Newcastle Sunderland 1-4 Newcastle Newcastle 3-2 Sunderland Sunderland 0-1 Newcastle Newcastle 2-0 Sunderland Nicky Butt Hestaeigandinn Butt hefur verið að stíga upp undanfarið. Verður mikið i sviðsljósinu enda tæklarhann allt sem hreyfist. Síðustu fimm viðureignir Portsmouth 0-0 Man. City Portsmouth 2-1 Man. City Man. City 0-0 Portsmouth Portsmouth 2-1 Man. City Man. City 2-1 Portsmouth Sven-Göran Eriksson Hefur verið i umræðunni i vikunni að það eigi að fara reka hann efhann nærekki réttu úrslitunum. Efhann ætlar með City liðið i Evrópukeppni þá verður hann að vinna Pompey. Manchester United fataðist flugið gegn Mlddlesbrough og gerir það aftur um helgina. Of mikil áheyrsla verðurlögð á meistaradeildina og Santa Cruz tryggir Blackburn stig eftir að Ronaido skorar sitt mark. Mark Hughes fær ekki vínflösku frá Ferguson eftir leikinn. Stórslagur i 1. deildinni. Það er æðislegt að hugsa til þess að bændurnir og sjómennirnir í Bristol geti komist upp um deild í ár á sinu fyrsta ári i 1. deildinni. Stoke erþómeð betri hóp og nær góðum 1-0 sigri i eðal„Kick and run" 1. deildar leik. Ómerkilegasti nágrannaslagur á Englandi og þó víðar væri leitað. Leikurinn erkl 11:00 þannig flestir verða væntanlega sofandi eftir gott kvöld á Apótekinu og missa afleiknum. Verða ekki af miklu. Auðveldur sigur villa þarsem Carew skorar allavega eitt. Röndótti nágrannaslagurinn í Norðri. Þessi lið gjörsamlega hata hvort annað og stuðningsmenn beggja liða heimta sigur frá sinum mönnum. Þetta verður blóðug barátta en Newcastle hefur meiri gæði og eru á fiugi þessa daganna. Owen og Obafemi skora fyrir Newcastle í 2-0 sigri. Defoe eða Krancjar skora fyrir Portsmouth snemma leiks. City á eftir að klúðra hverju færinu á fætur öðru og Tailendingurinn sem á liðið hótar Sven öllu illu eftir 2-1 tap. Michael Johnson skorar fallegt mark og minnir Capello á sig. ÚRVALSDEILD ENGLAND Staðan 1. Man. Utd 34 25 5 4 72:18 80 2. Chelsea 34 22 9 3 59:24 75 3. Arsenal 34 20 11 3 64:29 71 4. Liverpool 34 18 12 4 60:26 66 5. Everton 34 18 7 9 50:28 61 6. Portsmouth 34 16 9 9 47:33 57 7. AstonVilla 34 15 10 9 62:44 55 8. Man. City 34 14 10 10 39:40 52 9. Blackburn 34 13 12 9 44:42 51 10. West Ham 34 12 8 14 35:41 44 1 l.Tottenham 34 10 11 13 63:57 41 12. Newcastle 34 10 9 15 40:58 39 13. Middlesbro 34 8 12 14 31:48 36 14. Sunderland 34 10 6 18 33:52 36 15. Wigan 34 9 8 17 31:48 35 16. Reading 34 9 5 20 37:63 32 17. Birmingham 34 7 10 17 39:52 31 18. Bolton 34 7 8 19 31:52 29 19. Fulham 34 5 12 17 32:56 27 20. Derby 34 1 8 25' 16:74 11 Markahæstu leikmenn: 1 Cristiano Ronaldo Man Utd 28 2 FernandoTorres Liverpool 22 3 Emmanuel Adebayor Arsenal 20 4 Roque Santa Cruz Blackburn 15 5 Robbie Keane Tottenham 14 1 . D E 1 L D ■ - ENGLAND v-T t # 1.WBA 43 21 11 11 83:53 74 2. Hull 43 20 12 11 63:43 72 3. Stoke City 43 19 15 9 66:54 72 4. Bristol City 43 19 14 10 49:49 71 5. Watford 43 18 15 10 61:52 69 6. Cr. Palace 43 16 17 10 50:40 65 7. Ipswich 43 17 13 13 61:53 64 8. Úlfarnir 42 16 14 12 47:46 62 9. Charlton 43 16 13 14 59:53 61 10. Plymouth 43 16 12 15 55:47 60 11. Cardiff 42 15 15 12 51:46 60 12. Sheff. Utd 43 15 15 13 50:47 60 13. Burnley 43 15 13 15 56:59 58 14. QPR 43 13 16 14 59:61 55 15. Preston 43 15 9 19 46:49 54 16. Norwich 43 14 10 19 44:53 52 17. Barnsley 43 13 13 17 49:61 52 18. Blackpool 43 11 17 15 56:59 50 19. Southampton 43 12 14 17 52:68 50 20. Sheff.Wed. 43 12 13 18 46:51 49 21. Coventry 43 13 10 20 45:58 49 22. Leicester 43 11 15 17 40:42 48 23. Scunthorpe 43 9 12 22 39:64 39 24. Colchester 43 7 16 20 58:77 37 Markahæstu leikmenn: 1 Kevin Phillips WBA 22 2 Sylvan Ebanks-Blake Úlfunum 21 3 James Beattie SheffUtd 21 4 Stern John Southampton 18 2 . D E I L D ENGLAND 1. Swansea 43 25 11 7 76:39 86 2. Carlisle 43 23 10 10 62:40 79 3. Doncaster 43 22 10 11 61:38 76 4. Nottingham F. 43 19 16 8 59:30 73 5. Southend 43 21 9 13 67:52 72 6. Leeds 43 24 10 9 67:37 67 7. Walsall 43 16 15 12 49:39 63 8. Brighton 43 17 12 14 54:48 63 9.Tranmere 43 17 11 15 50:44 62 10. Oldham 43 16 13 14 52:42 61 11. Northampton 43 15 14 14 54:52 59 12. Huddersfield 43 17 6 20 46:62 57 13. Orient 43 15 11 17 44:57 56 14. Hartlepool 43 15 8 20 60:61 53 15. Bristol R. 42 12 16 14 43:46 52 16. Swindon 42 13 12 17 53:54 51 17. Millwall 43 13 10 20 41:56 49 18. Yeovil 43 13 10 20 34:54 49 19. Cheltenham 43 12 12 19 38:58 48 20. Crewe 43 11 14 18 43:59 47 21.Gillingham 43 11 11 21 41:69 44 22. Bournemouth 43 15 6 22 57:70 41 23. PortVale 43 9 9 25 44:72 36 24. Luton 43 11 10 22 43:59 33 Markahæstu leikmenn: 1 Jason Scotland Swansea 23 2 Jermaine Beckford Leeds 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.