Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 41
PV Helgarblaö FÖSTUDAGUR 18. APR(L 2008 11 .siPt HUGSJÓNAMAÐUR Erlingur Jónsson vinnur ötult forvarnastarf á Suðurnesjum og víðar. Það var hans eigin fíkn sem dreif hann til starfsins. TEKKLISTIFYRIR FORELDRA út að ég gæti ekki tekið þátt í hans h'fi. Ég hefði nóg með mig. f kjölfar- ið breyttist samskiptamunstur okk- ar. Þau vilja nefnilega reglu þessir krakkar. Þau þrá fjölskylduna sína." Það hefur greinilega skipt sköpum í lífi þessarar íjölskyldu að fjölskyldu- faðirinn hafi leitað sér hjálpar. Þegar blaðamaður kvaddi Erling var hann á leið í golfferð til útlanda ásamt syni sínum. Tilefni ferðarinnar er að fagna því að sonurinn hefur nú verið edrú í eitt ár. Kynning og fræðsla á sumardaginn fyrsta Á sumardaginn fyrsta verður for- vamafélagið Lundur með kynn- ingu og fræðslu í íþróttaakademí- unni í Reykjanesbæ. Þar verða ýmsar uppákomur, söngur og mynd- listarsýning. Erlingur og hópurinn sem vinnur með honum ætla að vera með stutta kynningu á starfsemi fé- lagsins og segja sína sögu. „Ég er bú- inn að bjóða öllum þingmönnum Suðurlandskjördæmis, öllum bæjar- stjórum Suðurnesja og Hafnarfjarð- ar. Og sjálfum forsetanum." Þeim sem vilja kynna sér starf Lundar er bent á heimasíðuna lundur.net. berglind@dv.is DAGLEGT HÁTTALAG ■ Fáskiptinn og dvelur mikið einn f herberginu sínu. ■ Tekur lítinn þátt í samskiptum á heimilinu. ■ Óábyrgur og kærulaus um heimilisverk og almennar umgengnisvenjur. ■ Virðist ekki bera neina virðingu fyrir útvistarreglum og tilkynnlngaskyldu. ■ Getur ekki gefið greinargóð svör við því hvar hann hefur dvalið og skýrt tfmasetningar. ■ Hefur tilhneigingu til að vera óheiðarlegur, virðist standa f einhverju leynimakki, fer ítrekaö á bak viö foreldrana, skrökvar og á erfitt með að standa við loforð. ■ Breyttar svefn- og matarvenjur. GEÐSLAG OG LUNDARFAR ■ Skyndilegar persónuleikabreytingar sem foreldrar taka eftir. ■ Miklar skapsveiflur; gjarnan bráðlyndi. Dæmi um þetta er að unglingurinn æsir sig óvænt og yfirdrifið þegar rætt er við hann um eitthvað sem varðar hann sjálfan, skyldur hans eða framkomu við aðra. ■ Lundarfarið einkennist yfir iengri tímabil af depurð eða þunglyndi. BREYTT OG TRUFLUÐ HUGSUN ■ Minnisleysi. ■ Einbeitingarskortur. ■ Skilningssljór. ■ Brenglað tfmaskyn. ■ Erfiðleikar að halda þræði f samræöum. ■ Glápir stundum út f loftið eöa starir og virðist annars hugarog utangátta. FÉLAGSLEGAR VÍSBENDINGAR ■ Nýir vinir koma til sem eru mjög ólíkir þeim sem unglingurinn hefur hingað til hallað sér að. ■ Er í félagahópi þar sem áberandi eru krakkar sem almannarómur segir að eigi f vandamálum með áfengi eða vímuefni, gangi illa f skóla og komi frá „vandræðaheimilum". ■ Félagsskapurinn er breytilegur eöa breytingar á kunningsskap virðast tfðar. ■ Eignast„ósýnilega vini' sem koma aldrei á heimilið, foreldrar hafa aldrei séö og unglingurinn forðast að veita um þá upplýsingar. ■ Hættir að sinna fýrri áhugamálum. ■ Undarleg áhugamál sem koma foreldrum á óvart. ■ Dæmi um þetta er skyndilegur áhugi á myrkri dulspeki (jafnvel Satan-fræðum), grunn og andfélags- leg hugmyndafræði (anarkistaklæðum, Hltlers- aðdáun, alls konar merkl og tákn sem bera vott um vfmuefnadýrkun, aðdáun og dýrkun popphetja sem farist hafa f vfmuefnahremmingum. ■ Afskipti lögreglu. BEIN UMMERKI UM VÍMUEFNAHEIMINN ■ Vfmuefni finnast f herbergi, hirslum eða fatnaði unglingsins. ■ (lát, tæki og tól tengd áfengis- og vfmuefnaneyslu finnast í fórum unglingsins. ■ Peningar, tékkhefti, skartgripir, seljanlegar bækur eða annað verðmæti hverfa af heimilinu. ■ Ýmsir hlutir I umsjá ungllngsins án eðlilegra skýringa: Fatnaður, geisladiskar, hljómtæki, farsfmi og jafnvel hlutir sem hann hefur engin not fyrir (s.s. Ijósmyndavélar eða verkfæri). Þetta eru vísbendingar um óeðlileg fjárráö og/eða stolna muni. BREYTINGAR í SKÓLANUM ■ Lækkandi einkunnir f skóla og stigversnandi frammistaða. ■ Kemur oft of seint, hverfur úr skólanum og skrópar. ■ Sýnir neikvætt viðhorf til náms og skóla. ■ Einangrast f bekknum. ■ Dregur sig út úr almennu félagslífi í skólanum. LlKAMLEGAR vísbending ar ■ Fölt andlit. ■ Rauðeygður og voteygur. ■ Útþandir augasteinar. ■ Þvalur f lófunum. ■ Óskýr (máli. ■ Ýmsar hreyfingar sem viröast ósjálfráðar og benda til spennu. ■ Reikandi gangur. ■ Hirðuleysi um hreínlæti og næringu. ■ Tapar holdum og iéttlst. ■ Endurteknar og óljósar líkamlegar kvartanir, t.d. um höfuðverki, svefnleysi, slappleika, syfju, kviðarhols- verki o.fl. HEIMILD: SÁÁ; SAAJS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.