Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Page 43
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 43 HELGI SEUAN HALLUR HALLSSON Idiiaðarráðhcrrann <ig fyrrvcrandi formaðiir Saiiifylkiiigarinnar starfaði á l)V á (ínnda áraUignuni og ritstýrði hlaðinu á áruniun Hh)7 til 1998. Össur rit- stýrði hlaðinu sanihliða al|iingissctu sinni oí> var |iað nokkuð unidcilt á sínum tínia |iar scni fólk sctti spurningarincrki við livort svo pólitísknr einstaklingur gæti ritstýrt óliáðu lilaði. INGA LINP ^5 KARLSDOTTIR Eftirað Inga l.ind karlsdóttir útskrifaðist af fjölniiðlahraut úr Fjölhraula- skólaniini i Garðahæ fckk liiin sína fyrstu vinnu scm blaðumuðnr á l)V. I giiinlu ' iðlali scni hirtisl við fjölmiðlukonnnu scgir liiin holtann liala hyrjað að rólla i kjiilfarið o” að lcynt og Ijóst liufi liiin alllal'stcfnt að |>vi að vinna við fjiihniðla. higa l.inil licfur áll farsælan l’cril síðan og stjórnað nicðal annars niorgun- liættinuni í liitið á Stiið tvii scm og |>æ((inuni Íslantl i dag. Inga I.inil á nó von á sínu ftuiinta harni mcðÁrna lluukssyni scni hckktur cr úr viðskiptalífinu hcr Kastljossribbaldinn Helgi Seljan byrjaði störf sín sem blaðamaður á Austurgluggan- um. Helgi var fljótlega ráð- inn þaðan á DV, þar sem hann starfaði í ritstjórnartíð Mikaels Torfasonar og Illuga Jökulsson- ar. Helgi þótti með eindæmum góður blaðamaður og var fljót- lega ráðinn af DV yfir á Talstöð- ina, þar sem hann hélt svo sig- urgöngu sinni áfram. í nýlegu viðtali við Helga í Nýju Lífi talar hann mikið um tímann á DV og fullyrðir að hann muni einhvern tíma eiga afturkvæmt í blaða- mennsku. Hallur starfaði á DV um og upp úr 1980 við góðan orðstír. Seinna varð hann fréttamaður á Stöð 2 og Ríkissjónvarpinu þar sem hann varð þekktur fýrir uppistandið og beinu útsendingarn- ar fyrir framan luktar dyr einhvers húss eða her- bergis þar sem fféttirnar voru að gerast. í seinni tíð hefur Hallur aðallega getið sér frægð fýrir að vera upplýsingafulltrúi Keikós að ónefndri þjóð- félagsrýni á Hrafnaþingi Ingva Hrafns. AÐRIRSEMHAFAUNNIÐÁDV Jakob Frímann Magnússon - Tónlistarmaður Guðmundur Steingrímsson - Varaþingmaður og tónlistarmaður ÓmarValdimarsson - Upplýsingafulltrúi Impregilo Sindri Sindrason - Blaðamaður hjá Markaðnum Héðinn Halldórsson - Fréttamaður á RÚV Óttar Sveinsson - Rithöfundur Páll Ásgeir Ásgeirsson - Gettu betur dómari Sjálfur gleðigjafinn á Bylgjunni, Gissur Sig- urðsson, er einn þeirra fjölmörgu þjóðþekktu einstaklinga sem starfað hafa á DV. Engan undrar hins vegar að karlinn skrifi fréttir sínar núna fýrir útvarp, eins og hann hefur reynd- ar gert í fjölda ára. Annað væri glæpsamleg vannýting á gullbarka og gleðigjafa. Fáir, ef nokkrir, standa Gissuri snúning í að skrifa skemmtilegan texta um hin ýmsu uppátæki smáglæpamanna landsins sem þjóðin fær beint í æð á hverjum virkum morgni. Besti textinn af mörgum eftirminnilegum er án efa frásögnin af gervipíkuþjófnum. Sú ffétt var það fyndin að Sindri Sindrason, sem las frétt- ina í morgunfréttum hinnar sálugu NFS-stöðv- ar, komst varla í gegnum hana vegna hláturs. • • OSSUR^MHA SKARPHEÐINSSON Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri, starfaði sumar- langt áriðl993 semblaða- maður á DV. Þetta er ekki eina starf Dags í fjölmiðlum því einnig starfaði hann sem dagskrárgerðarmaður á Ríkis- útvarpinu, rás 1, í ein þrjú ár. Fjölmiðlaferill Dags varð ekki lengri því hann breytti um stefnu, lærði læknisfræði og starfaði í kjölfarið á Landspít- alanum. Nú hefur Dagur al- farið snúið sér að pólitíkinni. DAGUR B. EGGERTSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.