Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 18.APR(L2008 Helgarblað DV BURÐARGJALD MEÐ SÖFNUNARGILDI Þegar fyrsta frímerkið var gefið út árið 1840 hljóp heldur betur kippur i bréfa- skriftir. Ekki leið á löngu þar til merkin um greidd burðargjöld vöktu áhuga safn- ara. Nú á dögum seljast þau verðmætustu á hundruðir milljóna. Vetrardag einn árið 1885 var 14 ára strákur frá Stokkhólmi, Georg Wil- helm Backman, í heimsókn hjá ömmu sinni á Vastmanlandi. Hann hafði mikinn áhuga á frímerkjum og spurði ömmu sína hvort hún ætti frímerki sem hann mætti eiga. Hún dró gömul bréf úr skrifborði sínu og gaf Georgi frímerkin. Bréfin sjálf vildi hún eiga. Georg varð spenntur þegar hann sá að eitt frímerkjanna var þriggja skildinga merki frá 1857. Hann hafði nefnilega rekið augun í auglýsingu frímerkjasala í Stokkhólmi sem sagðist borga heilar sjö sænskar laónur fyr- ir 3-24 skildingamerki í góðu ásigkomulagi. Það eru um 3350 íslenskar krónur á nú- virði. Seldi frímerkið fyrir sjö krónur Þegar Georg kom aftur til Stokkhólms fór hann rakleiðis á fund Heinrichs Lichten- gæfilega og hristi höfuðið. „Ég botna ekkert í þessu, það er vitlaus litur á þessu frímerki!" Backman fylltist kvíða. Hann hafði vonast eftir sjö krónum. Safn- arinn greiddi honum þær þrátt fyrir litinn og Georg skundaði í bakaríið, hámaði í sig sætabrauði og þamb- aði saft. Nokkru síðar sá hann frétt í blaði um að Lichtenstein hefði af- þakkað heilar sjö hundruð krónur fyrir litla gula merkið og taldi sig illa svikinn. r* * gaurn- stein safnara ogsýndi honum fjársjóð sinn. Licht- enstein rannsakaði frímerkið — Tilboðsverð frá kr. 79.000,- Stafrœn pfanó Hamraverk meö alvöru áslœtti 8 hljóðfœri • Tengi fyrir 2 heyrnartól Fullkomiö hátalarakerfi Nótnaborö í fullri stœrö Frábœrt fyrir byrjendur og lengra komna \na ekf. Rangárseli 6 • 109 Rvk.við Seljakirkju • Símar 553-2845 • 663 2845 • hl.palmars@internet.is • www.leit.is/piano
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.