Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 Helgarblað DV Tónlistarakademía DV segir: Hlustaðu á þessa! Consolers of the Lonely-The Raconteurs Dig, Lazarus Dig!!! - Nick Cave Last Night- Moby The Odd Couple - Gnarls Barkley MidnightOrgan Fight- Frightened Rabbit Þær eru nánast óteljandi margar tónlistarhátíð- arnar sem haldnar eru árlega um heim allan. Hér hafa hins vegar verið teknar saman nokkrar af athyglisverð- ustu tónlistarhátíðum í Evrópu í sumar en at- hygli vekur hversu mikið af hljómsveitum kemur saman á nýjan leik í ár og dreifa sér á tónlistarhátíðir í sumar. HRÓARSKELDA Hróarskelduhátíðina þarf vart að kynna fyrir Islendingum en árlega flykkist fjöldinn allur af Islendingum á hátíðina. Hróarskelduhátíð- in fer fram 3. til ð.júlí næstkomandi og er iðulega uppselt á hátíðina svo nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða. Þær hljómsveitir sem helst ber að nefna á Hróarskeldu í ár eru: Slayer.The Chemical Brothers, Neil Young, Jay-Z, My Bloody Valentine, Radiohead, Band Of Horses, Cat Power, Gnarls Barkley, Kings of Leon, Gossip, José Gonzales og The Street. Auk að sjálfsögðu Mugisons og Bloodgroup. Opinber heimasíða hátíðarinnar er roskildefestival.dk. HULTSFRED Um miðjan júní ár hvert iðar bærinn Hultsfred í Svíþjóð af lífl enda fer þar fram stærsta tónlistarhátíð Svíþjóðar. I ár er hátíðin haldinfrá 12.til lé.júniog eraðfinna þar hljómsveitiraf öllu tagi. Meðal þekktustu hljómsveitanna á hátíðinni I árer Rage Against the Machine.The Hives, Jimmy eat world, Linkin Park, RufusWainwright og Babyshambles. Opinber heimasíða hátíðarinnar er rockparty.se. SÓNAR-HÁTÍÐIN Sónar er þriggja daga árleg tónlistar- og margmiðlunarlistahátíð haldin í Barcelona á Spáni.Tónlist er aðaláhersla hátíðarinnar en einnig er ríkulegt framboð af list af öllu tagi á hátíðinni. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga og þrjár nætur og skiptast viðburðirnir niður í Sónar By Day og Sónar By Night. í ár er hátíðin haldin frá 19. til 21 .júní. Árlega eru um áttatíu þúsund gestir á hátíðinni og miðar seljast hratt. Af helstu nöfnunum sem spila á Sónar í ár ber að nefna: Goldfrapp, Miss Kittin and the Hackers, Róisín Murphy, M.l A, Hercules and Love Affair og Justice. Heimasíða Sónar er sonar.es. Við mælum >\ k ^ '4*m með því að fólk kíki á heimasíöuna þar sem forslðan er einstaklega áhugaverð. BENICASSIM FIB eða Festival Intemacional de Benicássim er í daglegu tali kölluð Benicassim-hátíðin en hún hefur verið haldin árlega í samnefndum bæ á Spáni frá árinu 1995. Dýrkendur indí-tónlist- ar hafa undnafarið flykkst á hátíðina en í ár virðast vinsælar poppsveitir ryðja sér rúms á hátíðinni. Hátíðin er haldin 17. til 20. júlí og leggja skipuleggjend- ur hátíðarinnar einnig mikla áherslu á stuttmyndir, leikhús, dans, tísku og list svo engum ætti að leiðast á hátíðinni. Stærstu nöfnin í ár em: Leonard Cohen, My Bloody Valentine, Sigur Rós, Mika, Gnarls Barkley, The Raconteurs, Sioux- sie, Babyshambles, Róisín Murphy og Justíce. Heimasíða hátíðarinnar er: fi- berfib.com. V FESTIVAL V Festíval er árleg tónlistarhátíð haldin í Englandi en nafitíð kemur frá fyrstu hátíðinni sem haldin var árið 1996 og kallaðist V96. Núna heitir há- tíðin einfaldlega V Festival en Virg- in-fyrirtækið er helstí styrktaraðili há- tíðarinnar. Hugmyndin að hátíðinni vaknaði hjá Jarvis Cocker, forsprakka Pulp, árið 1995 þegar hann sagðist vera til í að spila á útitónleikum í tvo daga í röð. í ár fer hátíðin fram 16. og 17. ág- úst og em öll stærstu nöfrtín í popp og roklcgeiranum bókuð á hátíðina í ár. Meðal stærstu sveitanna sem spila á V Festival 2008 em: Muse, Stereophonics, Prodigy, Sugababes, The Verve, Kings of Leon, Lenny Kravitz, Amy Winehouse og Travis. Enn á eftír að kynna sextíu at- riði í viðbót. Heimasíða hátíðarinnar er vfestival.com. GLASTONBURY Glastonbury-hátíðin er stærsta tónlistar- og nútímalistahátíð í heim- inum. Hátíðin fer fram í skammt frá samnefndum bæ á Suður-Englandi og er þekktust fyrir frábært úrval af vin- sælustu hljómsveitum samtímans en auk þess er þar að finna skemmtiatriði af ýmsum öðrum toga. Svo sem dans, uppistand, leikrit, sirkus, kabarett og miklu fleira. í fýrra vom hundrað sjö- tíu og sjö þúsund gestir sem mættu á hátíðina. I ár fer hátíðin fram 27. til 29.júm og em stærstu nöfrtín í ár með- al annars: Jay-Z, Kings Of Leon, The Verve, Neil Diamond, British Sea Power, Leonard Cohen og Solomon Burke. koma fram á hátíðinni í ár og eiga sífellt fleiri eftir að bætast við. Af þeim sem þegar hafa verið staðfestir á Hip Hop Kemp ber helst að nefna The Roots og Atmosphere ásamt Brother Ali. PRIMAVERA SOUND Primavera Sound-hátíðin er hald- in árlega í Barcelona á þeim tíma sem vorið er að líða undir lok og sumarið að ganga í garð. 1 ár er hátíðin haldin frá 29. til 31.maí. Markmið hátíðarhaldara READING OGLEEDS Reading- og Leeds-hátíðimar em samtvinnaðar tónlistarhátíðir sem fara einmitt ffarn í Reading og Leeds á Eng- landi. Reading-hátíðin er elsta popp- tónlistarhátíð Evrópu en hún var fýrst haldinárið 1971.Árið 1999varsvofýrsta Leeds-hátíðin haldin og em yfirleitt sömu hljómsveitir á báðum hátíðum auk einnar til tveggja undantekninga. I dag má heyra allar tegundir tónlistar á hátíðinni allt fr á poppi, pörtíd, indí tón- list til metal-tónlistar. í ár fer hátíðin ffarn frá 22. til 24. ágúst og em stærstu nöfftín sem tilkynnt hafa verið hing- að til: Rage Against the Machine, Metallica, The Killers, Queens of the Stone Age, Slipknot, Tenacious D og Manic Street Preachers. HIPHOPKEMP Hip hop-hátíð- in Hip hop Kemp er ein stærsta sinnar tegundaríEvrópu og er haldin ár- lega í Tékklandi. Á hátíðinni spila iðulega stærstu ogferskustutón- listarmennimir innan hip hop- geirans en há- tíðin fer fram 22. til 24. ágúst. Það em því ein- ungis nokkurnöfn komin á listann yfir þá tónlistarmenn sem er að koma á framfæri ungum og upp- rennandi tónlistarmönnum í bland við þelcktari og stærri Wj ómsveitir sem hafa haft áhrif á tónlistarsköpun nútímans. Á hátíðinrtí í ár er mikið af indí-rokk- hljómsveitum auk goðsagnakenndra hljómsveita sem sumar hverjar hafa ekki spilað saman í áratug. Stærstu nöfitín í þetta skiptíð eru meðal ann- ars Portíshead, Public Enemy, The Son- ics, Radio Dept., Hndersticks, The Go! Team, Deco og Dinosaur Jr. Nánari upp- lýsingar um hátíðina er að finna á DOWNLOAD FESTIVAL Rokkhátíðin Down- load Festíval er þriggja daga tónlistarhátíð sem haldin er árlega í Donning- ton Park á Englandi. Hátíðin er alvöm- rokkhátíð eins og þær gerast best- ar en í ár stendur frá 13. 15. júm'. Hátíð- in í ár er sko alls ekkert slor en stærstu nöfn- in í ár em meðal ann- ars: Kiss, Judas Priest, Motorhead, Kid Rock, Incubus, Ofispring, Lostprophets, Jimmy Eat World og Bullet For My Valentine. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni downloadfesti- val.co.uk. TINTHEPARK T in the Park er ein stærsta tónlist- arhátíð í heimi og hefúr verið haldin árlega í Skotíandi ffá árinu 1994. T in the Park-hátíðin er haldin 11. til 13.júlí í ár. Á hátíðinni mætast alls kyns tón- listarstefnur og er aðaláherslan á há- tíðinni að safna saman öllum þekkt- ustu nöfnunum í tónlistarheiminum fýrr og síðar. Það er því ansi strembið að telja upp hápunkta hátíðarinnar í ár þar sem nánast allir sem koma fram em fr ekar vel þekktir og vinsælir. Með- al þeirra sveita sem vert er að nefna em samt The Prodigy, Rage Against the Machine, Interpol, Ian Brown, Aphex Twin, The Verve og Amy Winehouse. Nánari upplýsingar á heimasíðunni tinthepark.com. EMMABODA Emmaboda er tónlistarhátíð í minni kantinum og er haldin árlega í Svíþjóð. Þar spilar þó fjöldi athygl- isverðra sveita í ár en hátíðin fer fram um verslunarmannahelgina 31. júh' til 2. ágúst svo við mælum frekar með því að fólk skelli sér til Svíþjóðar heldur en á Þjóðhátíð til tilbreytingar. Athyglis- verð tónlistaratriði sem nú þegar hafa verið bókuð á hátíðina em meðal ann- ars Soko, Whitest Boy Alive og Justice en þó nokkrar sveitir eiga enn eftir að bætast á listann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.