Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0 SKJÁREINNKL.21.00 H STÖÐ2KL.23.00 0 SJÓNVARPIÐKL. 15.05 SVALBARÐI PRIMAL FEAR N1-DEILD KVENNA Spriklandi ferskur skemmtiþátt- ur (umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi danstónlist ásamt söngkon- unni Ágústu Evu Erlendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leiknum atriðum. Stóra uppgötvun þessarar mögnuðu spennumyndar var ungur og efnilegur leikari í slnu fyrsta alvöru kvikmyndahlut- verki. Hann heitir Edward Norton og hlaut hann óskarsverðlaun fýrir ótrúlega túlkun sfna á ungum manni sem liggur undir grun um að hafa framið skelfilegt morð. Sjónvarpið sýnir beint leik Fyfkis og Stjörnunnar. Þama eigast við liðin sem tókust á í bikarúrslitun- um þetta árið þar sem Stjarnan hafði betur gegn ungu liði Fylkis. Árbæjarstelpurnarsýndu mikinn karakter í bikarkeppninni og eiga framtíðina fyrir sér. Aðalsteinn, þjálfari Stjömunnar, mun stýra Fylki á næsta ári. NÆSTÁDAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 18. APRÍL SJÓNVARPIÐ F 4 STÖÐ TVÖ © SKJÁREINN STÖÐ 2 SPORT 3 STÖÐ2EXTRA 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17J0 Táknmálsfréttir 17.30 SpæjararTotally Spies (10:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég Disney's My Friends Tigger & Pooh (16:26) 18.20 Þessir grallaraspóar Those Scurvy Rascals (24:26) 18.25 07/08 bió leikhús E 888 I þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrimur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiöandi er Pegasus. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar BEINT Hér eigast við í átta liða úrslitum lið Garðabæjar og Mosfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 20.15 Blaðadrengir Newsies Bandarísk söngvamynd frá 1992. Myndin gerist i New York árið 1899 og segir frá því er blaðburðardrengir fóru í verkfall vegna smánarlegrar vegna smánarlegrar framkomu blaðakónganna Josephs Pulitzers og Williams Randolphs Hearst í þeirra garð. Leikstjóri er Kenny Ortega og meðal leikenda eru Christian Bale, David Moscow, Luke Edwards og Robert Duvall. 22.15 Dalastúlkan Down in the Valley Bandarisk bíómynd frá 2005.16 ára stelpa ( Los Angeles kynnist kúreka sem er helmingi eldri en hún en til árekstra kemur þegar pabbi hennar setur sig upp á móti sambandi þeirra. Atriði (myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.05 ökufantarThe Fast and the Furious Bandarísk hasarmynd frá 2001. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 07:00 Justice League Unlimited 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Kalli kanfna og félagar 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (47:300) 10:35 Extreme Makeover: Home Edition 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love (75:120) 14:4514:45 Punk d(l:16) 15:25 Bestu Strákarnir (24:50) (e) 15:55 Galdrastelpurnar (4:26) 16:18 Ben 10 16:38 Smá skrftnir foreldrar 17:03 Batman 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:55 fsland f dag og fþróttir 19:30 The Simpsons (4:22) 19:55 Bandið hans Bubba (11:12) 21:15Talladega Nights:The Ballad of Ricky Bobby (Goðsögnin Ricky Bobby) Óstjórnlega fyndin gamanmynd með vinsælasta grínleikara samtímans Will Ferrell í essinu slnu. 23:00 Primal Fear (Innsti ótti) Stranglega bönnuð börnum. 01d>5 Dream Lover (e) (Ekki er allt sem sýnist) Rafmögnuð, rómantiskog funheit spennumynd með James Spader úr Boston Legal og Sex, Lies and Videotape og Mad- chen Amick úrTwin Peaks í aðalhlutverkum. 02:45 Dead Birds (Dauðir fuglar) Verulega krassandi hrollvekja með klassal- eikurum. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 04:15 Man Stroke Woman (3:6) (Maður/Kona) 04:45 The Simpsons (4:22) 05:10 Fréttir og fsland f dag 06:15Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf 07:30 Game tfvl (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 13:50 Vörutorg 14:50 Snocross (e) 15:15 Skólahreysti (e) 17:15 Gametfvf(e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 OneTree Hill (e) 20:10 Survivor. Micronesia (7.14) 21:00 Svalbarði (3.10) Spriklandi ferskur skemmtiþáttur f umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi danstónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur sem einnig bregður sér f ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leiknum atriðum. 22:00 Law & Order - Lokaþáttur 22:50 Lipstick Jungle (e) 23:40 Professional PokerTour (16.24) 01d)5 Brotherhood (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. Saksóknari þjarmar að Tommy á sama tíma og hann og Eileen reyna að láta sýnast sem allt sé í himnalagi í hjónabandinu. Michael er að jafna sig eftir árásina á sig og reynir að komast að því hver árásarmaðurinn var. 01:55 World Cup of Pool 2007 (e) Heimsbikarkeppnin i pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá þvf 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 02:45 C.S.I. (e) 03:35 C.S.I. (e) 04:25 All of Us (e) 04:50 All of Us (e) 05:15 Vörutorg 05:15 AllofUs(e) 06:15 Óstöðvandi tónlist 17:40 Þýski handboltinn 18:20 InsidethePGA 18:45 Gillette World Sport 19:15 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafrét- tamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20:05 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu) Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21:00 World Supercross GP (Texas Stadium, Irving.Texas) Sýnt frá World Supercross GP sem haldið var áTexasStadium. 21:55 Heimsmótaröðin f póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöl- lustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:45 World Poker Tour Bad Boys of Poker (World PokerTour Battle of Champions 2) Mótaröðin World PokerTour nýtur mikilla vin- sælda í Bandaríkjunum tar sem bestu póker- spilarar heims sitja við spilaborðin. Þeir bestu eru eins og poppstjörnur vestan hafs enda mikil umfjöllun og miklir peningar í húfi. 00:15 NBA körfuboltinn (Boston - New Jersey) |STÖÐ2SP0RT2 07:00 Everton - Chelsea 15:50 Everton - Chelsea 17:30 Portsmouth - Newcastle 19:10 Bolton - West Ham 20:50 Premier League World 21:20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Goals of the season 23:50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 16:00 Hollyoaks (169:260) 16:30 Hollyoaks (170:260) 17:00 Falcon Beach 17:45 Kenny vs. Spenny 2 (3:13) 18:15 X-Files (19:24) 19:00 Hollyoaks (169:260) 19:30 Hollyoaks (170:260) 20:00 Falcon Beach 20:45 Kenny vs. Spenny 2 (3:13) 21:15 X-Files (19:24) 22:00 Hæöin (5:9) 22:50 My Name Is Earl (11:13) 23:15 Bones (3:13) (Bein) Bönnuð börnum. 00:00 ReGenesis (7:13) (Genaglæpir) Hörkuspennandi þættir sem lýsa má sem blöndu af CSI og X-Files. Þættirnir fjalla um störf sérdeildar innan lögreglunnar ÍToronto sem gegnir því vandasama starfi að rannsaka glæpi af lífefna- og Iffeðlisfræðilegum toga. Það þýðirað þegar hryðjuverkamenn hóta efnavopnaárás, óprúttnir vísindamenn nýta sér DNA-vísindi í vafasömum tilgangi eða þegar lífshættuleg farsótt gerir vart við sig þá er umrædd sérdeild kölluð til og oftar en ekki þurfa þessir skarpgreindu lögreglu- menn að leggja íf sitt og limi (bráða hættu. Aðalhlutverk: Peter Outerbridge, Mayko Nguyen. 2004. 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV f'43EisTöÐ2Btó 06:10 The Crucible 08:1 OThe Holiday 10:20 Just For Kicks 12:00The Full Monty 14:00 The Holiday 16:15 JustForKicks 18:00The Full Monty 20:00 The Crucible 22:00 Kingdom of Heaven 00:20 Midnight Mass 02:00 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 04:00 Kingdom of Heaven 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 09.53 Hrúturinn Hreinn Shaun the Sheep (17:40) 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn II était une fois... I'homme (14:26) 10.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 11.00 Kiljan E 888 e. 11v45 07/08 bfó leikhús 888 e. 12.15 Skfðamót (slands 2008 13.05 Leyndarmál kynjanna Secrets of the Sexes (3:3) e. 14.00 Norska útvarpshljómsveitin og Come Shine Come Shine in Full Symphoni e. 15.05 (slandsmótið f handbolta Fram - Valur í efstu deild kvenna BEINT 16.55 Ofvitinn Kyle XY II (19:23) Bandarísk þáttaröð um ungan oh/ita af dularfullum uppruna sem sálfræðingur og fjölskylda hennar hafa tekið að sér. Meðal leikenda eru Matt Dallas, Marguerite Madntyre, BruceThomas, April Matson, Jean-Luc Bilodeau, Chris Olivero og Kirsten Prout. 17^10 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 888 20.101 föðurleit What a Girl Wants Bandarisk biómynd frá 2003. 21.55 Ráðskona klerksins Keeping Mum Bresk biómynd frá 2005 um klerk sem er upptekinn við að skrifa hina fullkomnu prédikun og áttar sig ekki á því að konan hans heldur fram hjá honum og að börnin hans eru sfst til fyrirmyndar. Leikstjóri er Niall Johnson og meðal leikenda eru Rowan Atkinson, Kristin ScottThomas, Maggie Smith og Patrick Swayze. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Hidalgo Hidalgo Bandarísk bíómynd frá 2004. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.45 Útvarpsfréttir (dagskrárlok M STÖÐ TVÖ 07:00 Ofurhundurinn Krypto 07:25 Ffff 07:35 Louie 07:45 Louie 07:55 Gordon Garðálfur 08:10 Blær 08:20 Tommi og Jenni 08:45 Könnuðurinn Dóra 09:10 Algjör Sveppi 09:15 FirehouseTales 09:40 Chronides of Narnia: The Lion, The Witch and the Wardrobe (Ljónið, nornin og skápurinn) 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 12Æ0 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 14:1 S American Idol (28:42) 1SáN> American Idol (29:42) 16^0 American Idol (30:42) 1735 Sjáðu 17:55 Sjálfstætt fólk 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Fjölskyldubfó: Honey, I Shrunk the Kids(Elskan ég minnkaði börnin) Drepfyndin og brellum hlaðin ævintýramynd frá Disney fyrir börn á öllum aldri. Leyfð öl- lumaldurshópum. 20:45 My Super Ex-Girlfriends (Gamla Ofurkærastan) Létt og skemmtileg rómantfsk gamanmynd með Umu Thurman, Luke Wilson og Eddie Izzard (The Riches). Leyfð öllum aldurshópum. 22:20 The Riverman (Fljótsmorðinginn) Hörkuspennandi sannsöguleg sakamálamynd sem segir frá eltingaleik- num við einn hættulegasta raðmorðingja Bandarfkjanna. 23:50 The Interpreter (Túlkurinn) Stranglega bönnuð börnum. 01:55 Devil' Pond (Djöflalækur) 2003. Stranglega bönnuð börnum. 03:30 House of Sand and Fog (Hús byggt á sandi) 2003. Bönnuð börnum. 05:35 Fréttlr 06:20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf © SKJÁREINN 10:15 Vörutorg 11:15 World Cup of Pool 2007 (24.31) 12:05 Rachael Ray (e) 14:20 Skólahreysti (e) 15:10 Skólahreysti (e) 17:10Top Gear (e) 18:00 Psych (e) 18:50 Survivor. Micronesia (e) 19:40 Game tivf (e) 20:10 Jericho (e) 21:00 Boston Legal (e) 22:00 Life (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann i Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus f fangelsi í 12 ár. Charlie Crews hlaut lífstíðardóm fyrir morð sem hann framdi ekki. Sakleysi hans sannast eftir 12 ár í fangelsinu og hann endurheimtir frelsi sitt. Charlie fær milljónir dollara í skaðabætur og nýtur frelsisins til fulls. Þrátt fyrir ríkidæmið ákveður hann að snúa aftur í lögregluna og er staðráðinn f að finna mennina sem komu á hann sök í málinu. Meðan hann rannsakar önnur mál með nýjum félaga sfnum reynir hann að fletta ofan af svikurum i æðstu stöðum. Aðalhlutverkið leikur breski leikarinn Damien Lewis sem sló i gegn (þáttaröðinni Band of Brothers. 22:50 Minding the Store - NÝTT 23:15 Svalbarði (e) 00:05 C.S.I. (e) 00:55 Law & Order (e) 01:45 Professional PokerTour (e) 03:10 C.S.I.(e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Grissom og Catherine rannsaka lík sem fannst í hakkavél í sláturhúsi og rekja slóðina á fínt veitingahús. Warrick og Sara rannsaka sjálfsmorð ungrar konu sem átti við geðsjúkdóm að stríða. 04:00 C.S.I. (e) 04:50 Vörutorg 05:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2SP0RT 07:45 Veitt með vinum (Tungufljót) 08:15 Insidethe PGA 08:40 NBA körfuboltinn (Boston - New Jersey) 10:40 Inside Sport 11:10 World Supercross GP (Ford Field, Detroit, Michigan) 12:05 Utan vallar 12:55 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) 14:50 King of Clubs (Boca Juniors) 15:20 Spænski boltinn - Upphitun 15:50 lceland Expressdeildin 2008 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) 19:50 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) 21:20 lceland Expressdeildin 2008 23:00 Heimsmótaröðin f póker 23:45 Box - Joe Calzaghe-Mikkel Kres (Box - Joe Calzaghe - Mikkel Kessler) 01KJ0 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe (Bernard Hopkins - Joe Calzaghe) Bein útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Joe Calzaghe en sá síðarnefndi er ósi- graður í boxheiminum hingað til en Hopkins hefur sagt að einu sinni sé allt fyrst. Þetta er bardagi sem enginn má missa af. P4SZ13S stöð2sport2 08:30 Premier League World 09:00 PL Classic Matches 09:30 PL Classic Matches 10:00 Goals of the season 11X10 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 11:30 Arsenal - Reading 13:45 Fulham - Liverpool 16:00 Blackburn - Man. Utd. 18:10442 19:30442 20:50 4 4 2 22:10 4 4 2 2330442 STÖÐ 2 EXTRA 15X10 Hollyoaks (166:260) 1535 Hollyoaks (167:260) 1530 Hollyoaks (168:260) 16:15 Hollyoaks (169:260) 16:40 Hollyoaks (170:260) 18X)0Skífulistinn 19:00Talk Show With Spike Feresten (6:22) 19:30 Comedy Inc. (11:22) 20X10 Hæðin (5:9) 20:45 Entourage (2:20) 21:15 Chappelle's Show 21:4SThe Class (2:19) 22:15 Talk Show With Spike Feresten (6:22) 22:40 Comedy Inc. (11:22) 23X15 Hæðin (5:9) 23:55 Entourage (2:20) 0035 Chappelle's Show 00:50 The Class (2:19) (Bekkurinn)The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþáttur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést i 20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 0135 Skffulistinn 02:15 Tóniistarmyndbönd frá Skffan TV MH STÖÐ2BÍÓ 06:15 To Walk with Lions 08:10 Lake House 10X10 Charlie and the Chocolate Factory 12XK) Thunderstruck 14:00To Walk with Lions 16:00 Lake House 18X10 Charlie and the Chocolate Factory 20X10 Thunderstruck 22X10 Lucky Number Slevin 00X10 Æon Flux 02X10 Kill Bill 04X10 Lucky Number Slevin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.