Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Qupperneq 68
68 FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 Fólkið DV NOVA GEGN SÍMANUM: Eurobandið frumsýndi myndband við lagið This is my life á heimsíðu Nova í gær. Friðrik Ómar segir Euro- bandið ekki í samkeppni við Merzedes Club heldur löndin 42 sem taka þátt í Eurovison. Myndbandið skartar hinum hressa Draupni Draupnis- syni frá Neskaupstað sem fer á kostum. „Þetta er vinur minn hann Draupnir sem er ætt- aður frá Neskaupstað," segir Friðrik Ómar Hjör- Ieifsson um Draupni Rúnar Draupnisson sem fer á kostum í myndbandinu við lagið This is my life með Eurobandinu. Myndbandið var frumsýnt á heima- síðu símafyrirtækisins Nova í gær en í því leikur Draupnir aðdáanda Eurobandsins sem syngur lagið fyrir framan vefmyndavél. Fyrr en varir er hann svo mættur á sviðið með Friðriki og Regínu og leikur á als oddi. „Við erum búin að vinna í þessu í mars og apríl," segir Friðrik um myndbandið sem beðið hefur verið eftir. „Þetta gekk samt nokkuð hratt fyrir sig og voru ekki nema tveir dagar af tökum," en Friðrik átti hug- myndina að myndbandinu. „Mín hugmynd var sú að hafa aðdáandann að syngja fyrir framan spegil en síðan þróaðist hugmyndin í samstarfi við Baldvin Zóphóníasson sem leikstýrði því. Þá var ákveðið að hann syngi íyrir framan vefmyndavél." Merzedes Club, sem var helsti keppinautur Eur- obandsins í forkeppninni, gerði nýlega myndband með Símanum. Friðrik segir að ekki sé um áfram- haldandi samkeppni að ræða þótt myndbandið sé unnið í samstarfi við Nova. „Nova er stærsti skemmtistaður í heimi og að sjálfsögðu erum við þar," segir Friðrik en ekkert frekara samstarf hefur verið rætt. „Við erum í keppni við hin 42 löndin sem taka þátt í Eurovision en ekki Merz- edes Club. En mér finnst myndbandið þeirra samt mjög flott." Friðrik segir að þótt myndbandið eitt og sér vinni ekki keppnina komi það til með að hjálpa þeim. „Þetta er farið að færast svo mikið á netið að allt getur skipt sköpum og þetta mynd- band er strax farið að vekja mikla athygli," en Friðrik og Regína munu stíga á sviðið í Belgrad fyrir Islands hönd 22. maí og eru fyrst á svið. Ekki náðist í Draupni Rúnar Draupnisson við vinnslu fréttarinnar. asgeir@dv.is ■Mm,. ■ W' Draupnir Rúnar Draupnisson Leikur á als oddi í myndbandinu. This is my life Myndbandið var frumsýnt í gær á nova.is. DRAUPNIR JÓNAS AFTURÁ STOÐ2 Jónas R. Jónsson hefur snúið aftur í fjölmiðla eftir nokkra fjar- veru. Þessu greindi Fréttablaðið frá í gær en Jónas hætti störf- um hjá 365 eftir að hann stýrði spurningaþættinum Viltu vinna milljón á eftir Þorsteini J. Jónas, sem hefur starfað sem umboðs- maður íslenska hestsins undan- farið, mun verða bak við tjöldin í þættinum ísland í dag. Þar starf- ar hann sem sérstakur ráðgjafi og á að auka áhorf þáttarins sem hefur dalað nokkuð. Hljómsveitin rqjim er að fara í stutta tónleikaferð til Ameríku. Með í för verður hljómsveitin Hjaltalín sem ædar að hitá upp fyrir múm á tvennum tónleikum í New York. múm hefur farið í ófáar tónleika- ferðimar þau tíu ár sem hljómsveit- in hefur verið starfandi og hefur komið víða við. Bara á þessu ári hafa kralckarnir komið við í Japan, Singapúr og Ástralíu. Það er ljóst að krakkarnir í múm eru mikið gefnir fyrir vini sína. Vinir þeirra í Sea- bear, Borko, Skakkamanage og nú Hjaltalín hafa allir fengið að spreyta sig á hljómleikaferðalagi þeirra sem hófst í haust þegar platan þeirra Go Go smear the Posion Ivy. Fyrir utan einskæran vilja þeirra til að koma öðmm böndum á framfæri fmnst þeim bara svo gaman að vera með vinum sínum í útlöndum. Það segir Örvar Þóreyjarson Smárason að minnsta kostí í nýlegu viðtali við tónleikastaðinn AB í Brussel. Við- talið má sjá á Youtube.com „Já, það em spennandi tímar fram undan endurbætur en 22 var einn vinsælasti „Það tóku nýir eigendur við staðnum í hérna hjá okkur og við reiknum með skemmtistaður borgarinnar um tíma febrúar og markmiðið þeirra er bara að því að endurbótum á staðnum verði og var einmitt til húsa þar sem Barinn bæta staðinn fyrir okkar kúnna og halda lokið síðustu helgina í maí," segir Agatha er núna, á Laugavegi 22. Þegar Agatha áfram í þessa heimilislegu stemningu sem Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri á Barnum, er spurð hvort hún geti staðfest þessar hér ríkir. Samhliða endurbótunum fer svo aðspurð hvort fyrirhugaðar séu breytingar ffegnir svarar hún: „Það verður bara eldhúsið okkar í gang með nýjum kokkum á skemmtistaðnum. Samkvæmt öruggum að koma í ljós."Jafnffamt segir hún að og nýjum matseðli." Barinn bryddar upp heimildum DV kemur Barinn til með að markmiðið með endurbómnum sé alls á nýjungum og seinna verður aivöru reif- taka aftur upp nafnið 22 eftir fyrirhugaðar eldd að breyta um stefnu né kúnnahóp. partí á Barnum. ENDURBÆTUR VERÐA GERÐAR A SKEMMTISTAÐNUM BARNUMILOK MAI SAMKVÆMT HEIMILDUM DV VERÐUR STAÐURINN AFTUR NEFNDUR 22. 22SNYRAFTUR? Barinn, Laugavegi 22 Rekstrarstjóri Barsins segir þad koma í Ijós hvort nafninu verði breytt í 22.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.