Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 72
úmt; FRETTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. ENN MEÐ AÐGANG AÐ EINKAÞOTU H T-* m Sögusagnir hafa verið á kreiki í fjármálaheiminum um að Björg- ólfur Guðmundsson hafi selt einkaþotuna sína óþekktum að- ila. Ásgeir Friðgeirsson, upplýs- ingafulltrúi Björgólfsfeðga, hafði ekki heyrt af neinni sölu þegar DV leitaði tíl hans. Þvert á mótí hefði Björgólfur enn aðgang að einka- þotu. Það sem kann að hafa komið sögusögnunum af stað er sú staðreynd að Björgólfur og Magnús Þorsteinsson hafi átt vél saman. Þeir hafi hins veg- ar keypt nýja vél á síðasta áriogekki losað sig viðhina íyrren löngueftír kaupin á þeirri nýju. ■ Menn gera sér enn að leik að ræða um forsetaframboð þótt enn hafi enginn gefið kost á sér. Árni Snævarr, fyrrverandi fréttamað- ur, fjallar um stjómmálaáhuga sinn á vef sínum og segist ekki taka þátt í stjórnmálum vegna þess hversu mikinn áhuga hann hafi á þeim. „Það hefur líka verið komið að máli við mig og skorað á mig að fara í forsetaframboð. En það eru hrein ósannindi að báðir sem það gerðu, séu vangefnir. Bara annar þeirra er vangefinn, hinn var bara blankur og vantaði pening fýrir bjór." ■ Kjartan Magnússon, borgar-full- trúi og stjórnarformaður Orkuveit- unnar, er í nauðvörn þessa dagana vegna Reykjavík Energy Invest sem hann hefur vakið upp frá dauðum og er að stefna í verkefni á erlendri grundu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þá skýru stefnu að rugla ekki saman í rekstri í opinberum fyrirtækjum og einkareknum. Sexmenningamir með Kjartan innanborðs sprengdu meirihluta sinn með Framsóknar- flokknum út af þeirri afstöðu. Bjöm Ingi Hrafnsson, fyrr- verandi borgarfulltrúi, mun vera furðulost- inn yfir umskipmn- um. Það kvað vera fallegt í Kína Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra: RÁÐHERRA HARDURÁ KÍNAFERÐ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ítrekaði á Al- þingi í gær að hún hygðist vera við- stödd setningu og lokahátíð ólymp- íuleikanna í Peking í Kína í haust. Ráðherrann lætur sem vind um eyru þjóta að stjórnmálamenn eigi að mót- mæla mannréttíndabrotum Kínverja í Tíbet með því að mæta ekki til að vera við upphaf og lok leikanna. Þorgerður Katrín gengur þarna gegn bæði pólit- ískum andstæðingum. Meðal þeirra sem eru andsnúin för ráðherra er Erla Ósk Ásgeirsdótt- ir, varaþingmaður og formaður Heim- dallar, sem telur að fslendingar eigi að taka afstöðu með mannréttíndum og á mótí mannréttíndabrotum og láta ógert að mæta í boði kínverskra stjórnvalda. Þorgerður Katrín er föst fyrir og hún upplýstí að hún hefði þegar rætt mannréttindamál við Kínverjaog hefði í hyggju að þiggja boð íslensku íþróttahreyfingar- innar um að fara til Kína. Það er því nokkuð ljóst að ráðherrann mun heim- sækja Kín- verja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.