Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 18
18
GLÓÐAFEYKIR
Hin stutta en glögga skýrsla Búna'ðarsambandsins gefur tilefni
til nokkurra lmgleiðinga.
Það var gifta Skagafjarðar sein réði. að hér varð aðeins eilt
Ræktunarsamband. í flestnm sýslum eru þau fleiri en eitt, og
sums staðar eru 1—3 hreppar um eitt ræktunarsamband. Sjá allir,
hvílíkt öryggi og kraftur er einmitt í því fólginn, að samböndin
sén stór, með mi-kinn og fjölbreyttan \?élakost og traust flutninga-
tæki. Enda hefir reynslan skorið þannig út, að ræktunarsamböndin
eiga að vera stór, eftir þ\ í sem staðliættir leyfa.
Framkvæmdir hafa \ erið stöðugt vaxandi og það svo, að síðustu
3 árin er ræktað helmingi meira en 5 árin þar á undan.
Vegna stórvaxandi framkvæmda sambandsins, vex þörf þess l’yrir
meiru veltufé. Kauplelag Skagfirðinga liefir nokkuð getað hlaupið
undir bagga í því efni frani að þessu, en nú harðnar að um fjár-
magn hjá því af tveimur ástæðum: Mikið fjármagn er fast og verið
að festa í framkvæmdum þess, og svo þurfa bændur stöðugt meira
fé í sínar eigin framkvæmdir, bæði byggingar og ræktun. Verða þeir
þá eðlilega að ganga á sínar eigin innstæður, bæði í reikningum og
innlánsdeild, og margir freistast til að skulda í \'iðbót.
Allt stefnir að einu: Vöntun veltufjár verður afar tilfinnanleg
og erfið á næstu árunr hér í Skagafirði.
Þar sem vinnan er seld við kostnaðarverði, hafa engir sjóðir getað
myndast, aðrir en lögboðnir tryggingasjóðir vélanna. Er slíkt hættu-
legt og gerir framtíðina ótrygga. Er hér unr nrikið íhugunarefni að
ræða fyrir okkur bændur, lrvort ekki nruni rétt vera að leggja ofur-
lítið á vinnuna til snrá reksturfjárs söfnunar, og svo til að nræta
halla óhappaáranna, því þessi þjónusta við okkur má ekki á nokk-
urn liátt bila.