Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 4
4 GLÓÐAFEYKIR Hin nýja vöruskemma K. S. Skýrsla framkvæmdastjóra K. S. fyrir árið 1953. „Ég hefi nú lokið lestri reikninganna sjálfra, en líklega hefir sá tölulestur farið fyrir ofan garð og neðan hjá sumum, eins og eðli- legt er, En við athugum reikningana og uppgjörsins er ekki hægt annað að segja en fjánhags- og rekstursafkoma félagsins á s. 1. ári sé góð heildarlega séð og nokkru betri en áður. Einstakir reikningar koma nokkuð misjafnlega út. Trésmiðaverkstœðið er með nokkrum halla, þótt það hafi ekki komið tölulega fram í rekstursreikningn- um, heldur er það jafnað út í bókhaldsuppgjöri. Fiskreikningar fyrir s. 1. 3 ár eru óuppgerðir, sem stafar af því að enn hafa ekki borizt endanlegir sölureikningar, enda ekki lokið sölu á fiskinum. Gera má ráð fyrir, eftir þeim áætlunum, sem næst er komizt, að þessir reikningar komi ekki rétt vel út, en um stórvægilegan halla verður samt ekki að ræða. Bifreiða- og vélaverkstæðið gekk fjár- hagslega vel og skilar verulegum arði. Vörusalan var mjög lík að krónutölu og árið áður — hefir aukizt um kr. 350.000 — en að

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.