Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 26

Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 26
26 GLÓÐAFEYKIR er þessi dýi'mæta löngun flestum eða öllum í blóð borin. Hitt er annað mál, að vandi mikill er að þekkja rétt þann eldinn, sem best brennur og setjast við hann, en ekki við hræfarelda eða kuln- andi glóðir, sem lítinri liita gefa. Langoftast er þessi talsháttur not- aður á sviði kaupsýslu og fjárafla, þó víðar eigi hann við. Fyrr á tímum máttu íslenzkir bændur sitja við mjög lélega elda á stáði viðskiptanna. En svo fór að þeir hófust handa og sköpuðu sér hamirigjudrýgri viðskipti — betri elda og bjartari en áður hafði þekkst. — Og menn voru glaðir og ánægðir yfir unnum sigri. En nú hefur útbreyðzt sá illi kurr, að fölskti sé dreginn í eldinn og ill sitjandi þar \ið. — \rið skulum athuga málið og fara ekki langt yfir, minnugir á máltækið: „Maður, líttu þér nær." 1. 1949 og 1950 gerðu Rússar nijög hátt boð í Astralska nll (vegna stríðsundirbúnings þeirra). Steig þá ull allmikið á heimsmarkaði. Ýmsir vildu þá kaupa ull af bændum hér um slóðir. og allmargir seldu á 8-12 kr. kg. hæst. Raunverulegt \ erð \ arð þá hjá kaupfélög- um 28 kr. pr. kg. af óþveginni ull. 2. Haustið 1953 var hér uppi fótur og fit um kaup og sölu hrossa og folalda. Ruku þá margir til og verzluðu við nýja viðskiptavini, og hugðust \4st mundi sitja við þann eldinn sem best brynni. \7enjulegt verð á t. d. folöldum mun hafa verið þá 475-500 kr. á fæti. — Þeir sem ekki vildu selja á fæti. en gerðu sig ánægða með það senr markaðurinn gæfi. með öðfum orðurn hin réttlátu við- skipti, virðast hafa valið rétt, því verð mun hafa orðið nálægt kr. 625,00 á meðalþungu folaldi. 3. Asíðasta aðalfundi K. S. var útbýtt verðsamanburði á nokkr- um útlendum vörutegundum hjá K. S. og kaupmönnum á Sauðár- krókí. Allstaðar var sá samanburður verzlun samvinnumanna í hag, og það til rnuna á sumunr tegundum. Hverjum af þessum tveim mannflokkum haldið þið að hafi tek- ist betur að hitta þann eldinn sent bezt og bjartast brann? Þó hefur hér ekki verið sagður nema annar þáttur slíkra viðskipta. Við höfum um áratugaraðir varið fé og erfiði í að mynda okkur viðskipta aðstöðu með húsunr áhöldunr og fólkshaldi, bæði unr vöru- móttöku og vöruaflrendingu, svo og vöruverkan undir nrarkað. — Eigum við nú að hefja viðskipti annars staðar og láta þessi verk okk- ar renna að einhverju leyti út í sandinn? Þessari spurningn þarf ekki að svara; senr betur fer kenrur aldrei til slíks. Hitt er-svo annað mál, að afgreiðsla, riðskiptalegt fjör og prúð-

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.