Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 32

Glóðafeykir - 01.06.1955, Blaðsíða 32
32 GLÓÐAFEYKIR Við kaupfélagsstjórastarfinu tekur Geirmundur Jónsson. Hann er upprunninn á félagssvæðinu og hefur alið þSr mestan sinn ald- ur. Er hann því vel þekktur af félagsmönrium og kunnur öllum við- skiptaháttum félagsins. Hin síðari ár hefur hann verið fulltrúi hjá byggingavöruverzlun Sigurðar Sigfússonar á Sauðárkróki. Bjóð- um við hann velkominn heim aftur og óskum honum giftu í hinu nýja starfi. Telja viðskiptamenn víst gott samstarf við hann og vænta öruggs gengis félagsins undir leiðsögn hans. Stjórn Kaupfélags Austur-Skagfirðinga er nú þannig skipuð: Jön Konráðsson, fyn'verandi hreppstjóri í Bæ, er formaður félags- ins og hefur verið það frá stofnun þess árið 1919. Aðrir stjórnar- nefndarmenn: Friðbjörn Traustason oddviti Hólum, Jón Guðna- son bóndi Heiði, Kristján Jónsson bóndi Óslandi og Þorsteinn Hjálmarsson símstjóri Hofsósi. Þ. H.

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.