Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 32

Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 32
32 GLÓÐAFEYKIR Við kaupfélagsstjórastarfinu tekur Geirmundur Jónsson. Hann er upprunninn á félagssvæðinu og hefur alið þSr mestan sinn ald- ur. Er hann því vel þekktur af félagsmönrium og kunnur öllum við- skiptaháttum félagsins. Hin síðari ár hefur hann verið fulltrúi hjá byggingavöruverzlun Sigurðar Sigfússonar á Sauðárkróki. Bjóð- um við hann velkominn heim aftur og óskum honum giftu í hinu nýja starfi. Telja viðskiptamenn víst gott samstarf við hann og vænta öruggs gengis félagsins undir leiðsögn hans. Stjórn Kaupfélags Austur-Skagfirðinga er nú þannig skipuð: Jön Konráðsson, fyn'verandi hreppstjóri í Bæ, er formaður félags- ins og hefur verið það frá stofnun þess árið 1919. Aðrir stjórnar- nefndarmenn: Friðbjörn Traustason oddviti Hólum, Jón Guðna- son bóndi Heiði, Kristján Jónsson bóndi Óslandi og Þorsteinn Hjálmarsson símstjóri Hofsósi. Þ. H.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.