Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 33

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 33
GLÓÐAFEYKIR 33 Inn í sveit er önglum beitt — en svo fór, því miður, að þar varð drengja hrjörtum heitt — þau hafa runnið niður. Langar þá að leita enn Löngumýrarþinga, en verða aldrei aflamenn á við Keflvíkinga. Þá orti Gísli í Eyhildarholti og kallaði Ólík ævikjör: Lukkusaddir Langmýringar lífsins gæði hljóta nóg. En kvenmannslausir Keflvíkingar kaldir og þreyttir dorga á sjó. Forðast þá allar Evudætur: Úthaldið lélegt, tækin sljó. Þó að þeir dorgi daga og nætur draga þeir aldrei bein úr sjó. En nú má ætla að óðum linni einlífi hjá Keflvíkingum, þótt fái þeir sjálfsagt aldrei inni hjá Ingibjörgu og Langmýringum. (Um Keflavíkurmál sjá síðasta þátt — í 11. hefti Glóðateykis). Eins og venja er til var skýrslu hundalækningamannsins, Jóhanns Renediktssonar á Mói í Haganeshreppi, vísað til heilbrigðismála- nefndar. Sú ágæta nefnd, undir forystu Steins L. Sveinssonar hrepp- stjóra á Hrauni á Skaga, hafði ýmislegt við skýrsluna að athuga. M. a. taldi nefndin hundatöluna hæpna, nema þá að hundalæknirinn hefði tekið nýgotna hvolpa með í sinn „bisness“. Um þetta kvað Pétur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.