Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 5

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 5
GLÓÐAFEYKIR 5 Aðalfundur KAUPFÉLAGS SKAGFIRÐINGA FYRIR ÁRIÐ 1975 Fundurinn var haldinn í salarkynnum félagsins á Eyrinni á Sauð- árkróki 28. og 31. maí. Formaður félagsins, Gísli Magnússon í Ey- hildarholti, setti fundinn og kvaddi til fundarstjóra sr. Gunnar Gísla- son í Glaumbæ og Geirmund Jónsson, útibússtjóra á Sauðárkróki. Fundarritarar voru kjörnir Haukur Hafstað í Vík og Hilmir Jó- hannesson, Sauðáfkróki. Aður en gengið var til fundarstarfa minntist formaður þeirra fé- lagsmanna, hvers og eins, er látizt höfðu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn, í lok maímán. 1975, greindi fæðingardag þeirra og ár sem og dánardag. Höfðu 25 félagsmenn dáið á þessu tímabili. Er það mesta mann fall í liði félagsmanna á einum 12 mánuðum, er getur í allri sögu Kaupfél. Skagf. til þessa. Form. flutti skýrslu félagsstjórnar fyrir sl. ár, en framkvæmdastj., Helgi Rafn Traustason, lagði fram endurskoðaða reikninga og skýrði frá hag og rekstri félagsins á árinu. Fara hér á eftir nokkur atriði úr skýrslum þeiira. Marteinn Friðriksson, framkvæmdastj. Fiskiðjunnar h/f, skýrði frá rekstri hennar á árinu. Mun síðar í þessu hefti birtast stutt yfirlit yfir starfsemi þessa dótturfyrirtækis K. S. Kosnar voru 5 nefndir og tillögum, er fram komu, vísað til þeirra samkv. eðli máls. Raunar var kosin 6. nefndin, er hafði það verk- efni eitt, að stinga upp á mönnum í aðalnefndirnar. Fundir hófust upp úr kl. 2 (14) báða fundardaga og stóðu lengi, síðari daginn til miðnættis, enda umræður miklar og oft fjörugar, haldnar um 100 ræður og vísur flugu um bekki; var annar fundar- ritarinn mestur afkastamaður við vísnaarerðina. O I fundarlok fóru fram kosningar í stjórn svo og til ýmissa fleiri trúnaðarstarfa. Úr stjórn áttu að gana Jóh. Salberg Guðmundsson, sýslum. og bæjarfóg. á Sauðárkr. og Marinó Sigurðsson, bóndi á Álfgeirsvöllum. Voru báðir endurkjörnir. Fyrir voru í stjórninni Gísli Magnússon í Eyhildarholti, form., Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, ritari, Gunnar Oddsson í Flatatungu, Jónas Haraldsson á Völlum og Stefán Gestsson á Arnarstöðum meðstjórnendur. í vara-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.