Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 10

Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 10
10 GLÓÐAFEYKIR sé auðvelt verk og þægilegt. Á framfæri félagsmanna, að þeirn sjálfum meðtöldum, eru 3.052. íbúar í Skagafirði voru þann 1. des. 1975 4.243 og hafði fækkað um 10 frá 1974. (Þess er rétt að geta hér, að Fljotahreppamir tveir hafa sitt eigið samvinnufélag. G. M.). A aðalfundi félagsins eiga 51 fulltrúi sæti úr deildum, og hefur þar fækkað um einn, úr Rípurdeild, en auk þess eru 13 deildarstjór- ar, stjórnin, endurskoðendur og kaupfél.stj., er hafa atkvæðisrétt á aðalfundi, eða samtals 74. Um sl. áramót voru fastráðnir starfsmenn 179, en þar af voru 25 í starfi hálfan daginn, þannig að föstum starfsmönnum hefur fjölg- að um 13 á árinu. Útgefnir launamiðar hjá félaginu voru 956 á ár- inu, en útgefnir launamiðar Fiskiðjunnar 382. Kaupfélagið og fyrirtæki þess greiddu 297 millj. kr. í laun á ár- inu, en þar af greiddi Fiskiðjan 72,6 millj. Að auki var greiddur launakostnaður og hlunnindi 36,6 millj., og eru því heildar launa- greiðslur kaupfélagsins og Fiskiðjunnar 333,6 millj. kr. og höfðu hækkað um 23% frá fyrra ári. Á sl. ári rak kaupfélagið 9 verzlanir, en hætti rekstri Ábæjar í febrúarmán. 1975. . . . Vörusala nam alls 688,1 millj. kr. og hafði hækkað um 48% á árinu. Önnur sala, bæði á verkstæðum, skipa- afgreiðslu, olíurn, benzíni, búvélum og tækjum, mjólk og mjólkur- vörum, varð 496,8 millj., og er þar um 34% aukningu að ræða frá fyrra ári. Velta vöru og þjónustu varð því samt. 1184,9 millj., og hafði hækkað um 350,1 millj. eða tæp 42%. Sala á innlendum afurðum með niðurgreiðslum varð samtals á mjólk, sauðfjár- og nautgiipaafurðum 931,3 millj. og jókst frá f. á. um 347,7 millj. eða um 60%. Heildarsöluvelta K. S. á árinu 1975 á innl. og erl. vörum, ásarnt þjónustusölu, nam alls 2.116,2 millj. kr., og hafði hækkað um 49%. Velta Fiskiðjunnar varð 265 millj., og varð því heildarvelta hennar og kaupfélagsins 2.381,2 millj., og hafði hækkað um 51,4% frá f. á. Á síðasta ári dró verulega úr öllum fjárfestingum á vegnnr félags- ins sem skiljanlegt er, eftir jafn gífurleg fjárfestingaár, sem verið hafa undanfarið. Fjárfestingar í húseignum námu 25 millj., en í vélum og tækjum, áhöldum og innréttingum 13,8 millj. kr. Fjár- festingar í bifreiðum námu alls 15,3 millj., og urðu því heildarfjár- festingar 54,1 millj. kr. Aðalfjárfestingarnar fóru til þess að fullgera stórgripasláturhús félagsins, sem tekið var í notkun á sl. hausti. Tvö orlofshús fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.