Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 13
GLÓÐAFEYKIR 13 ingaiðgj. námu 7,9 millj. hækkun 4,3 millj., og raforkukaup 12,4 millj., hækkun 5,1 millj. kr. eða tæp 70%. Skuldir viðskiptamanna í reikningum hafa hækkað verulega á ár- inu, eða um 39,5 millj., og eru skuldir um áramót 199,6 millj. kr. A sama tíma hafa innstæður í viðskiptareikningum hækkað um 46,6 millj., og voru um áramót 147,6 millj. kr. Þetta er annað árið í röð, sem skuldir eru töluvert hærri en innstæður í viðskiptareikningum, en hlutfallið er þó ekki óhagstæðara en var um næstu áramót á undan. Þessi skuldamál þarf að taka fastari tökum, ef ekki á illa að fara. Á það ekki síður við um einstaklinginn sjálfan, sem kemst í umtals- verðar skuldir, sem vandséð er hvernig eiga að greiðast, þrátt fyrir mikla verðbólgu. Vaxtabyrðin verður líka verulega þung og illvíg, þegar þannig er komið. Um áramót voru í Innlánsdeild K. S. 155,3 millj. kr., og hafði hækkað um 28,8 millj. eða 22,7%; var þar um verul. minni aukn- ingu að ræða en árið á undan, en þá var hækkunin um 34,9%. . . . I vetur var talið að væru á fóðrum 63.296 kindur, eða svipað og veturinn áður. Nautgripir voru taldir vera 4.334 og hafði fækkað um 300, en hross voru talin 6.769 og hafði fjölgað um 600. Eins og að undanförnu var slátrað á vegum félagsins bæði á Sauð- árkróki og í Haganesvík, á Sauðárkróki 63.065 kindum og í Haga- nesvík 5.912 kindum, eða alls 68.977 fjár, og var það 5.848 kindum fleira en haustið áður. Meðalfallþungi dilka, að frádreginni vatns- rýmun, varð 14,819 kg., eða 431 gr. meiri en haustið áður. I Haga- nesvík var meðalþunginn 15,450 kg. (hækkun 1,190 kg.), en á Sauð- árkr. 14,742 (hækkun 0,342 kg.). Kjötinnleggið var alls 1,061 tonn, og hafði aukizt um 122 tn. frá haustinu á undan. Sláturfé fjölgaði um 9,3%, en kjötmagnið jókst um 12,8%, og er þar breyting til batnaðar frá f. á. Uppígreiðsluverð sauðfjárafurða 1975 nam alls 320,4 millj. kr. og hafði hækkað frá haustinu á undan um 119,8 millj. eða um tæp 60%. Lógað var 1.085 nautgr., nákvæmlega jafn mörgum og á árinu áð- ur. Kjötinnleggið 100 tn., eða um 21 tn. minna en árið áður. Lóg- að var 361 folöldum og hrossum, kjötþunginn 32,6 tn., svipað og árið áður. Á sl. ári var heildarinnlegg til Mjólkursamlags Skagf. um 8,9 millj. kg. mjólkur og hafði minnkað um 366 þús. kg. eða 3,92%. Minnkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.