Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 25

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 25
GLÓÐAFEYKIR 25 Hækkun rekstrarvara (Allmargir bændur kaupa búnaðarblaðið Frey. Gera má þó ráð fyrir að þeir, sem fá Glóðaf. í hendur hér um slóðir séu fleiri en hinir, sem lesa Frey. Fyrir því þykir eigi illa á því fara að birta hér smágrein, er kom í 1L—12. h. Freys nú í júnímán. Greinin er birt með leyfi ritstj. Freys. Fer hún hér á eftir): „Samkvæmt nýjum upplýsingum hafa rekstrarvörur landbúnaðar- ins, þær, sem koma inn í verðlagsgrundvöll landbúnaðarvara, hækk- að sem hér segir frá ársbyrjun 1975. Hækkanir þessar eru, að undan- skilinni áburðarverðshækkuninni, komnar inn í verðlagsgrundvöll- inn, en auk þess eru svo ákveðnar en ótaldar hér: nýorðin hækkun á bensínverði og ýmsar hækkanir á opinberri þjónustu: Gjaldaliðir: Hækkun í %: Gjaldaliðir: Hækkun í %: Kjarnfóður 42,2 Varahlutir .... 81,0 Áburður 141,0 Bensín .... 30,8 Timbur 38,7 Dísilolía .... 77,3 Þakjárn 70,1 Smurningsol., frostl., .... 129,7 Málning 79,1 Skuldavextir .... 42,2 Annað 61,1 Fasteignaskattur . . . .... 80,2 Girðingarstaurar 67,5 Rafmagn . . . . 41,7 Gaddavír 181,5 Laun .... 56,3 Flutningskostnaður 28,7 Ýmislegt .... 63,9 Aðk. viðgerðavinna v. véla 46,0 Vegið meðaltal: . . . . .... 57,0 Hækkun þessi nemur samanlagt kr. 1.363.930 útgjaldaaukningu á ári fyrir grundvallarbúið. Sé reiknað með 5.000 búum, nemur þessi hækkun útgjaldaauka upp á 7 milljarða fyrir bændur. Aukning stofnlána. Á sl. ári jukust stofnlán til sjávarútvegs um 90%. Stofnlán til iðn- aðar voru aukin um tæp 70%, en til landbúnaðarins jukust stofnlán- in um 32%. Þess ber þó að geta, að í tölunni yfir stofnlán til land- búnaðarins eru líka lán til íbúðarhúsa í sveitum, þar á meðal íbúð- arhús ýmissa annarra en bænda, en eins og kunnugt er, eru fjárfest- ingar til íbúðarhúsabygginga ekki tíundaðar hjá hinum atvinnu- vegunum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.