Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 59

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 59
GLÖÐAFEYKIR 59 og öllum vel tekið, háum jafnt sem lágum, enda nutu þau óskoraðr- ar virðinsíar oa: vinsælda. O O Jóhannes á Reykjum var hestlaginn og góður tamningamaður. Hann var lagvirkur í bezta lagi, nærfærinn við menn og skepnur og oft til hans leitað. Hann var drengskaparnraður, raungóður og hjartahlýr. Eiður B. Sigtryggsson, vélsmiður á Sauðárkróki, varð bráðkvaddur þ. 22. okt. 1970. " Hann var fæddur á Sauðárkr. 19. des. 1935 og var því tæplega hálffertugur, er hann lézt. Foreldrar hans voru Sigtryggur Einarsson frá Héraðsdal, starfsm. hjá Kaupfél. Skagf., og kona hans Ágústa lónasdóttir, sjá Glóðaf. 1969, 9. h. bls. 45. Eiður ólst upp hjá foreldrum sinum á Sauðárkróki, yngstur 6 systkina. Heimilið var traust og gott, enda þótt eigi væri auð- ur í garði. Eiður stundaði nám í gagnfræða- skólanunr á Sauðárkr. og lauk landsprófi 1952. Eigi hugði hann þó til framhalds- náms, en var haldinn nrikill útþrá, hvarf af landi brott 16 ára gamall og þá til Norð- urlanda, dvaldist þar um tveggja ára skeið við nám og störf, lengst í Finnlandi og sótti þar lýðháskóla. Er heim kom aftur vann hann fyrst 2 ár á Keflavíkurflugvelli, hóf síðan iðnskólanám á Sauðár- króki, vélsmíðanám í Hafnarfirði og Reykjavík. Að námi loknu stofnaði hann með öðrum vélsmiðjuna „Málm“ í Reykjavík og rak hana nokkur ár. „Vegna ýmissa aðstæðna sá liann sér þó hentugra að vinna öðrum, enda mjög eftir því leitað, því að maðurinn var traustur í orði og verki og flestum góðum kostum búinn“. (sr. Þ. Steph.). Fór hann þá fyrst til Raftækjasmiðjunnar h/f í Hafnarfirði og síðan heim til Sauðárkróks, er honum bauðst þar, árið 1969, verkstjórastaða við Vélaverkstæði Kaupfél. Skagf. Var honum mikið fagnaðarefni, að fá framtíðaratvinnu á æskuslóðum. Á gamlaársdag 1963 kvæntist Eiður Ingibjörgu Hólm Vigfúsdótt- ur. Börnum hennar tveim, Ástu og Jóhannesi, reyndist Eiður sem bezti faðir. Með konu sinni eignaðist hann tvö börn: Jennýu Ingu og Ágúst Brynjar. Eiður Sigtryggsson var hár maður og þrekvaxinn, vasklegur í Eiður B. Sigtryggsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.