Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 63

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 63
GLÓÐAFEYKIR 63 skyldunnar í ríkum mæli. Föður sinn missti Örn skömmu eftir að hingað kom norður, ílentist hann því á Sauðárkróki og átti þar heima til efsta dags. Að loknu barnaskólanámi fór Örn þegar að stunda sjóinn; var sjó- mennska hans aðalstarf svo og jafnframt ýmiss konar daglaunavinna m eðan heilsa leyfði, en sakir þráláts magakvilla varð hann að lok- um að taka upp önnur og léttari störf, kom sér upp litlu en góðu fjárbúi, vann við fiskmat o. fl. Löngum var hann sárþjáður, lá á sjúkrahúsum og gekk undir mikinn uppskurð, en fékk aldrei fulla heilsu. Síðustu 8 árin annaðist hann veðurathuganir á Sauðárkróki. Arið 1947 kvæntist Örn Guðrúnu Erlu Ásgrimsdóttur frá Mikla- bæ í Óslandshlíð. Böm þeirra eru 6: Sölvi Stefán, starfsmaður hjá Reykjavíkurborg, Halldór Ingiberg, starfsm. hjá Loðskinni h/f á Sauðárkr., Elísabet Ósk, verkak. á Sauðárkr., Arnfriður, Ingólfur og Anna Björk, öll heima og ung að árum. Örn Sigurðsson var frekar hár maður og grannvaxinn, fölleitur og toginleitur. Hann var greindur vel og gæddur miklu andlegu o o o o o o þreki, viðmótsþýður og eigi kvartsár, einstakt ljúfmenni og vinsæll af öllum. Hann var harðduglegur er á heilum sér tók, verklaginn og vandvirkur, enda eftirsóttur verkmaður. Reimar Helgason, bóndi á Bakka í Vallhólmi, varð bráðkvaddur þ. 21. nóv. 1970. Hann var fæddur á Kirkjuhóli hjá Víðimýri 27. maí 1902, sonur Helga bónda þar o. v. Guðnasonar og konu hans Sigurbjargar Jónsdóttur bónda á Króksstöðum í Kaupangssveit, Jónssonar, en kona Jóns og móðir Sigurbjargar var Rósa Sigurðardóttir frá Hálsi í Fnjóskadal. \7ar Reimar hálfbróðir, samfeðra, þeirra tvíburabræðra, Björgvdns og Sigurðar, sjá Glóðaf. 1969, 9. h. bls. 46 og 1970, 11. h. bls. 58. Reimar ólst upp með foreldrum sinum á Kirkjuhóli til 12 ára aldurs, er hann missti móður sína (1914), fór þá að Löngumýri í Hólmi til Jóhanns bónda Sigurðssonar og konu hans Sigurlaugar Ólafsdóttur. Hjá þeim mætu og merku hjón- um var hann allt til 1945, lengstum vinnumaður, og vann þeim af fádæma dugnaði og trúmennsku. Kom hann sér upp á þeim árum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.