Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 69

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 69
GLOÐAFEYKIR 69 að hafa legið í spönsku veikinni 1918, en lagði þó margt á gjörva hönd, bæði til sjós og lands. Stundaði lengi bifreiðaakstur, var verk- stjóri hjá Sauðárkróksbæ, beykir á Siglufirði nokkur sumur. Hann rak og um hríð litla matvöruverslun á Sauð- árkróki, en var síðustu árin allmörg þrot- inn að starfskröftum, þótt rólfær væri og furðu léttvígur að sjá. Arið 1924 kvæntist Stefán Helgu Júlí- önnu Guðmundsdóttur verkam. á Sauðár- króki ,f. bónda á Hryggjum í Gönguskörð- um, Gíslasonar á Óspakseyri í Bitru, Gísia- sonar, og konu hans Ólafur Jónsdóttur á Steinavöllum í Flókadal, Kaprasíussonar, og konu hans Guðrúnar Jóhannesdóttur. Lifir hún mann sinn ásamt með dætrum þeirra hjóna tveim, Kristínu, húsfr. í Hafn- arfirði og Margréti, húsfr. á Sauðárkr. Dreng tóku þau til fósturs ársgamlan og ólu upp til fullorðinsára: Steinar Skarphéðinsson, vél- stjóra. Stefán Jóhannesson var meðalmaður á vöxt og þó naumlega, vel á fót kominn, hvatlegur í hreyfingum, vel farinn í andliti, snotur- menn ium allt og bauð af sér hinn bezta þokka. Hann var greindur vel, glaðlyndur og hreinlyndur, skapbráður nokkuð en skjótur til einlægra sátta. Hann var glöggur og hagsýnn, átti góða skipulags- gáfu, vandvirkur og stóð vel að verki. Hann var áhugasamur uin almenn mál, fylgdist vel með öllum hæringum í þjóðlífinu. Stefán var traustur máður og tryggur í lund, vandaður maður til orðs og æðis. Sigfriður Jóhannsdóttir, húsfr. á Steini á Reykjaströnd, lézt þ. 17. marz 1971. Hún var fædd að Sævarlandi á Laxárdal ytra 8. ágúst 1896, dóttir Jóhanns bónda þar, síðar á Hóli á Skaga, Jónatanssonar bónda á Reykjarhóli í Fljótum, Ögmundssonar, og bústýru hans Valgerðar .Ýsmundsdóttur bónda á Þúfum í Óslandshlíð o. v., Asmundssonar, ogkonu hans Ingibjargar Þorláksdóttur. Var Jóhann á Hóli albróðir Sigtryggs á Framnesi, föður Bjöms bónda þar og þeirra kunnu Framnessystkina. Fimm ára gömul fluttist Sigfríður með foreldrum sínum að Hóli, þá að Kelduvík 1907 og eftir ársdvöl þar að Selnesi. Eftir það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.