Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 72

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 72
72 GLÓÐAFEYKIR Hólmfriður Þorgilsdóttir frá Kambi í Deildardal, f. húsfr. á Brú- arlandi, lézt þ. 2. apríl 1971. Hún var fædd að Kambi 30. des. 1888. Foreldrar: Þorgils bóndi á Karnbi Þórðarson, bónda þar Sigurðssonar, bónda á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, og kona hans Steinunn Árnadóttir bónda á Grundarlandi í Deildardal, Ásmundssonar bónda á Bjarnastöðum í LTnadal, Jónssonar, en móðir Steinunnar og seinni kona Áma var Þóranna Jónsdóttir. Hólmfríður ólst upp í foreldragarði og naut rneiri menntunar til munns og handa en þá var títt. Árið 1909 fer hún til Hjálm- ars bróður síns, bónda að Hofi á Höfða- strönd, er þá hafði misst konu sína frá ung- um börnum, og tekur að sér umsjón heirn- ilisins innan stokks. Gekk hún bróðurbörnum sínum í móðurstað og minntust þau hennar æ siðan með einlægri ást og virðingu. Á þessum árurn kynntist hún Ásgeiri Jónssyni frá Þingeyrum, giæsi- legum manni, er þá var við húsasmíðar á Hofi, og eignaðist með honum tvo drengi: Steinpór, forstj. í Reykjavík og Baldur, einnig í Reykjavík. Árið 1913 flytja þau systkinin, Hólmfríður og Hjálmar, aftur á æskustöðvamar að Kambi, og enn er hún um hríð fyrir framan hjá bróður sínum. Um það leyti kynnist hún Jóni trésmið Árnasyni, er þá flytur heimili sitt að Kambi og gerist sambýlismaður hennar. Eignuðust þau saman 5 börn og komust upp 4 drengir: Hjörtur, bús. á Selfossi, Runólfur, bóndi á Brúarlandi í Deildardal, Páll, bús. á Siglufirði og Ingólfur, bóndi á Nýlendi á Höfðaströnd. Frá Kambi flytur Hólmfríður að Brúarlandi 1941 og er talin búa þar til 1953; var þá Jón, sambýlismaður hennar, látinn. Síðustu ár- in, sem Hólmfríður naut nokkurrar heilsu og þreks, var hún bústýra hjá Ingólfi syni sínum á Nýlendi. Eftir það varð hún að dveljast á sjúkrahúsi, þrotin að kröftum. Hólmfríður Þorgilsdóttir var í góðu meðallagi á hæð, þykkvaxin, holdug með aldri, myndarkona, mótuð af glæsibrag á yngri árum. Ævi hennar var erilsöm og lífið lék eigi alltaf við hana. Hún var vel gefin, gædd miklu þreki, andlegu jafnt sem líkamlegu og kom heil úr hverri raun. Hún var skörungur að allri gerð, skapmikil og stóð af henni nokkur gustur; hún var raungóð og heit í huga, unn: Hólmfriður Þorgilsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.