Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 74

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 74
74 GLOÐAFEYKIR skoðanir og lét ógjarna sinn hlut. Á yngri árum var hann gleði- og samkvæmismaður, félagslyndur og starfaði rnikið að málefnum mig- mennafélaganna. Hann var og mikill náttúruunnandi, hafði glöggt auga fyrir náttúrufegurð, sérkennum landslags og gróðurs. . . Allir, sem unnu með Guðmundi, báru til hans hlýjan hug. Hann vann öll sín störf af vandvirkni og samvizkusemi og mátti aldrei varnrn sitt vita í nokkrum hlut. Hann var umhyggjusamur og hagsýnn heim- ilisfaðir, hirðusamur og nýtinn á verðmæti, sómamaður í hvívetna". (Jóh. Ól.). Guðmundur var góður og traustur heimildarmaður við samningu nokkurra þeirra þátta, er hér eru skráðir. Jón Gislason, vm. á Sauðárkr., lézt þ. 2. maí 1971. Hann var fæddur að Sveinskoti á Reykjaströnd 10. ágúst 1891. Foreldrar: Gísli, þá ekkjumaður, áður bóndi í Geitagerði, Arason, bónda á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, þess er drukknaði á Skagafirði 3. nóv. 1845, Jónssonar, og Rósa María, þá vinnu- kona á Hafsteinsstöðum, Gísladóttir í Glaumbæ, síðast á Þverá í Blönduhlíð, Þor- lákssonar, og konu hans Maríu Jónsdóttur Einarssonar. \rar Jón Gíslason hálfbróðir, sammæðra, Gunnars skálds á Bergskála, sjá Glóðaf. 1970, 11. h. bls. 50, og jakobs bónda á Dúki í Sæmundarhlíð. Jóni var ungum komið í fóstur til hjón- anna Jóns bónda Ingimundarsonar og Maríu Gamalíelsdóttur á Varmalandi í Sæ- mundarhlíð. Giftist móðir hans Einari, syni þeirra hjóna, árið 1899, og tóku þau við búsforráðum á Varmalandi 1904. Með þeim óx Jón upp og dvaldist þar á Varmalandi fram um tvítugsaldur, en var svo næstu árin ýmist í vist eða lausamennsku. Um 1920 kvæntist Jón Þorbjörgu Jóhannsdóttur, áður bónda í Sveinskoti á Reykjaströnd, Tómassonar, og konu hans Sigurbjargar Björnsdóttur. Voru þau fyrst til heimilis í Vík og svo á Sauðár- króki. Arið 1922 reistu þau bú að Krossanesi í Hólmi og bjuggu þar til 1933, er þau fluttu aftur til Sauðárkr. og áttu þar heima æ síðan. Jón stundaði daglaunavinnu og þó eigi að staðaldri. Hann var náttúrubarn og rótgróinn sveitamaður að öllu eðli. Hann var o o harðduglegur og bæði þau hjón. Voru þau löngum í kaupavinnu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.