Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 75

Glóðafeykir - 01.09.1976, Qupperneq 75
GLOÐAFEYKIR 75 sumrum og mjög eftirsótt til heyskapar. Jón var mikill veiðinraður og skytta ágæt, lá á grenjum vor hvert í áratugi og þótti flestum slyngari að vinna tófugren, var og annáluð fuglaskytta. Jón lagði mikla stund á að eiga og þjálfa góða kappreiðahesta. Oft færðu þeir honum sigurlaun, og munu það hafa verið lronum miklar sælm stundir, er fákar hans sköruðu fram úr. Jón missti konu sína 4. febrúar 1954. Son áttu þau einan barna, er Jóhann hét; lézt hann, kominn að fimmtugu, nokkrum vikum fyrr en faðir hans. Jón Gíslason var meðalmaður á vöxt, dökkur á yfirbragð, hægur í framgöngu, skapfestumaður, fámáll löngum og þögull, en glaður og léttbrýnn, er orðræðan hneig að þeim efnum, er honum voru hugfólgin. Hann var greindur í betra lagi, lesinn og stálminnugur, fróður um menn og ættir. Hann bar gott skyn á skáldskap, sem þeir frændur fleiri, og kunni mikið af ljóðum og vísum. Hann var vin- sæll maður og vel látinn. Haraldur Andrésson, verkanr. á Sauðárkr., lézt þ. 13. maí 1971. Hann var fæddur í Kleifargerði á Skaga 14. febrúar 1899, næst- yngstur 8 barna þeirra hjóna Andrésar, síðast bónda að Öldubakka á Skaga, Péturssonar, og konu hans Krist- jönu Jónsdóttur. Var hann albróðir Hjör- leifs, sjá Glóðaf. 14. h. 1973, bls. 73. Haraldur ólst upp með foreldrum sínum og systkinunr. Var þar eigi auður í garði, enda ómegð mikil og hrakhólabúskapur lengi vel. Fór Haraldur snemma að vinna fyrir sér meðal vandalausra, þótt heimili ætti löngum hjá foreldrum sínum. Er kom- inn var yfir tvítugt flutti hann til Sauðár- króks, átti þar heima til lokadags og stund- aði daglaunavinnu meðan til entist, bæði heima og heiman. Árið 1924 kvæntist Haraldur Karólínu Júniusdóttur, síðast bónda á Kirkjuhóli hjá Víðimýri, Þórarinssonar bónda að Hraukbæ í Kræklingahlíð, Stefánssonar, og konu hans Ingibjargar Þorsteins- dóttur nálasmiðs og bónda í Miklagarði hjá Glaumbæ, en móðir Ingibjargar og kona Þorsteins var Karólína Jóhannesdóttir á Skörðu- gili ytra, dótturdóttir Gísla Konráðssonar sagnaþular. Karólína Jó- hannesdóttir lifir nrann sinn ásamt með einkadóttur þeirra hjóna Haraldnr Andrésson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.