Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 77

Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 77
GLÖÐAFEYKIR 77 menni og mættu öllum raunum og erfiðleikum með æðruleysi og karlmennsku. Eftir að til Sauðárkróks kom, vann Anton mest að margs konar snríðum, enda lagvirkur í bezta lagi. Anton missti konu sína 4. jan. 1963. Þau hjón eignuðust 12 börn, 4 dóu ung, en upp komust 8: Sigurlaug, saumk. á Sauðárkr., bjó alla stund með foreldrum sínum, ívar, bæjarpóstur og Jónína, húsfr., bæði á Sauðárkr., Halldór, bóndi í Tumabrekku í Óslandshlíð, Hart- mann, starfsm. Kaupfél. Arnesinga á Selfossi, Helgi, bílstj. á Akur- eyri, Svava, húsfr. á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal og Lára, skrifstofu- mær í Reykjavík. Anton Gunnlaugsson var mikill maður vexti og rammur að afli, myndarmaður í sjón, svipfastur og sviphreinn. Hann var vel greind- ur, hreinskilinn um menn og málefni en mildur í dómum, góð- vildarmaður og eigi áleitinn, hægur í framgöngu og stilltur vel, skoðanafastur en seinþreyttur til vandræða. Hann var gleðimaður framan af ævi, sótti samkomur og var oft til þess fenginn að leika á harmoniku fyrir dansi. Steingrímur Jóhannesson, bóndi á Selá á Skaga, lézt 21. júní 1971. Hann var fæddur í Vík í Staðarhreppi 4. okt. 1898, sonur Jóhann- esar húsm. þar og síðar bónda á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytra, Jóhannessonar bónda á Kleif á Skaga, Sig- mundssonar, og konu hans, Elísabetar Jón- asdóttur síðast bónda í Hvammi á Laxár- dal fremra, Sigurðssonar, en kona Jónasar og móðir Elísabetar var Sigurlaug í Krossa- nesi í Hólmi, Sölvadóttir, Jónssonar. Steingrímur óx upp með foreldrum sín- um til 12 ára aldurs en var þá komið í fóst- ur til Þorsteins bónda á Kleif á Skaga, Gíslasonar frá Kóngsgarði í Svartárdal vestra, og konu hans Elísabetar Magnús- dóttur frá Kálfshamri á Skagaströnd. Hjá þeim var hann til fullorðinsára og vann að búi þeirra, fór og suður til sjóróðra, reri m. a. nokkrar vertíðir á vél- bátum frá Vestmannaeyjum. Arið 1919 gekk Steingrímur að eiga uppeldissystur sína, Kristinu Þorsteinsdóttur frá Kálfshamri vestra. Tveimur árum síðar reistu þau bú á Kleif og bjuggu þar til 1923, á Akri 1928—1938, þá á Selnesi til 1941, á Ytra-Mallandi eitt ár, í Ketu annað ár og loks á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.