Málfregnir - 01.12.1990, Blaðsíða 32

Málfregnir - 01.12.1990, Blaðsíða 32
Rit Islenskrar málnefhdar Sjötta bókin í ritröð Islenskrar málnefndar er að koma á markað um þessar mundir: íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit eftir Kjartan G. Ottósson Þetta er afar fróðlegt yfirlit um sögu málhreinsunar á íslandi frá 16. öld og fram á þennan dag. Greint er frá baráttunni við ásókn dönskunnar, einkum á fyrri öldum, og hvernig enn er haldið áfram að verjast erlendum máláhrifum jafn- framt því sem nýyrðasmíð hefur orðið sífellt mikilvægari. Höfundur kryddar frásögnina með fjölda dæma um málfar íslendinga fyrr og síðar. Þessi bók er aðgengileg jafnt almenningi sem fræðimönnum. Hún er 168 bls. Verð: 2480 krónur. Askrifendur Málfregna fá bókina á 2000 krónur. Aður hafa þessar bækur komið út í ritröð málnefndarinnar: Tölvuorðasafn. 1. útgáfa. 1983. Verð: 300 kr. Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. 1986. Verð: 858 kr.; til áskrifenda Málfregna: 700 kr. Tölvuorðasafn. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. 1986. Verð: 1078 kr. (í bandi), 890 kr. (heft); til áskrifenda Málfregna: 900 kr. (í bandi), 750 kr. (heft). Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1989. Verð: 384 kr. Orðasafn úr tölfræði. 1990. Verð: 850 kr.; til áskrifenda Málfregna: 700 kr. ALLAR BÆKUR í RITRÖÐINNI MÁ PANTA HJÁ ÍSLENSKRI MÁLSTÖÐ. Málfregnir koma út tvisvar á ári Útgefandi: Islensk málnefnd Ritnefnd: Gunnlaugur Ingólfsson og Kristján Árnason Ritstjóri: Baldur Jónsson Ritstjórn og afgreiðsla: íslensk málstöð, Aragötu 9, ÍS-101 Reykjavík. Sími: (91) 28530, (91) 622699, (91) 694443 Áskriftarverð: 600 krónur á ári Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. ISSN 1011-5889 ÍSLENSK MÁLNEFND 0 M

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.