Bændablaðið - 05.06.2014, Síða 3

Bændablaðið - 05.06.2014, Síða 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 5. júní 2014 www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af umhverfinu Umhverfisvottuð hestöfl Aníta er hestakona. Gammur er hestur. Á Gammi kemst Aníta í tengsl við náttúruna. Gammur kann að meta það. Stundum langar þau að komast fjær hesthúsinu. Þá þarf bíl og ólíkt Gammi þarf bíllinn olíu. Þess vegna eru Aníta og Gammur ánægð með ISO-vottaðar stöðvar N1 sem bjóða upp á jákvæðari orku – VLO-blandaða díselolíu sem minnkar útblástur og eykur endingu vélarinnar. Það er stórt skref í átt að umhverfisvænni þjónustu. Vetnisblönduð lífræn olía dregur úr út blæstri koltví sýr- ings. Hún er í boði á flestum af 98 útsölu stöðum N1. Hjá N1 eru níu þjónustu stöðvar og eitt hjól barða verk stæði ISO- umhverfis vottaðar starfs stöðvar – og það eru fleiri á leiðinni. Í ágúst ætlar Aníta að ríða 1.000 km yfir sléttur Mongólíu og safna fé fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins og Cool Earth verkefnið. N1 óskar henni góðrar ferðar. Þjónustustöð N1 á Bílds höfða býður öku mönnum umhverfis- vænt íslenskt metan. ÍST ISO 14001 ÍS L E N S K A /S IA .IS E N N 68326 06/14

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.