Bændablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 11

Bændablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 5. júní 2014 ERTU AÐ BYGGJA EÐA BREYTA Kemi • Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík • www.kemi.is • Sími: 415 4000 Opið: Mánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00. Hagkvæm og sjálfvirk loftræstikerfi fyrir íslensk fjós, fjárhús og önnur gripahús Fáðu aðstoð sérfræðinga okkar við val á rétta kerfinu fyrir þitt bú DOL 234F Hitastýring Dol 2200 Viðvörunar- kerfi DA 600 Strompur Spiraflex Hitarör DA 75A-1 Spjaldloka DA 2000 Háþrýstidælur DA 2000 Háþrýstirör og spíssar DA 1200 Vegginntök DA 1540 Loftinntök Hýsi - Merkúr hf. / Völuteigi 7 / 270 Mosfellsbær / Sími 534 6050 / hysi@hysi.is / www.hysi.is Við finnum lausnina með þér Reiðhöll Harðar, Mosfellsbæ Háþrýstiþvottadælur Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www.comet-spa.com Aflgjafar: Rafmagn / Honda bensín / Yanmar dísil / Aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bör. Hákonarson ehf. s. 892-4163, netfang: hak@hak.is vefsíða: www.hak.is Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda 2014 verður haldinn í Baldurshaga á Bíldudal þ. 7. júní nk. og hefst hann kl. 13.00. Dagskrá fundarins verður þannig: 1. Setning fundarins og skipun starfsmanna 2. Skýrsla stjórnar 3. Umræða um skýrslu stjórnar 4. Erindi Björgvins Skúla Sigurðssonar, framkv.stj. Landsvirkjunar, um orkumál 5. Erindi Kristjáns Haraldssonar Orkubússtj. um orkukaup o.fl. 6. Erindi Gunnars Orra Gröndal, starfsm. Verkís, um vatnamælingar 7. Fyrirspurnir til framsögumanna og orðið frjálst 8. Reikningar LR 2013 lesnir upp 9. Reikningar bornir undir atkvæði og árgjald ákveðið 10. Kaffihlé, áætlað kl. 15.30 11. Kosinn einn maður í stjórn til þriggja ára og einn í varastjórn sama tíma 12. Kosnir tveir skoðunarmenn til eins árs 13. Önnur mál Fundarslit (áætluð eigi síðar en 17.30). Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um virkjanir innan við 10 MW. Að fundi loknum verður hægt að skoða Kalkþörungaverksmiðjuna á Reykhólum og Hvestuvirkjun. Bent skal á að fyrir fundarmenn úr öðrum landshlutum gæti verið snjallt að taka sumarfrí á Vestfjörðum í leiðinni og gera góða ferð enn betri. Bændablaðið Kemur næst út 19. júní

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.